Eins og venjulega tha aetla eg ad skipta faerslunni nidur i nokkrar sogur fra sidustu dogum.
1. Eg for ekki til Peking, hvorki med skiptinemunum ne skolafelogum sem aetludu ad fara.
Eg var med bokadann mida til ad fara med skolafelogum en pabbi kom i veg fyrir thad, sagdi ad thad kostadi of mikid jafnvel thott ad eg aetladi ad borga sjalfur. Thar sem hann samthykkti thad ekki gat fjolskyldan min herna ekki leyft mer ad fara. Nuna tharf eg ad borga 7000isk vegna thess ad eg afpantadi midann.
Sagan er lengri, getid lesid betur i "vandraedi."
2. Eg er ordinn atjar ara eins og sagdi fra i sidasta bloggi. Eg er ekki beint sattur med hvad thad hringdu fair i mig; Amma, afi, mamma, pabbi, silla og Mist, hvar voru allir hinir? Helt ad eg aetti goda vini, hata ykkur.
Eg fagnadi afmaelinu minu med latino sveiflu a Havana Club, venjulegt laugardagskvold.
3. Eg for til Shen Zhen, borg vid nordurlandamaeri Hong Kong, og var thar i tvo daga.
Fyrra kvoldid for eg inn i eitthvad til ad fara i nudd, mjog odyr tharna. Thetta var vist ekki bara nuddstofa(eg er ekki ad tala um horuhus) heldur badhus. Vid borgudum 1.400isk a manninn og vid mattum vera tharna eins lengi og vid vildum. I fyrstu voru einhverjir kinverjar ad reyna ad hjalpa mer ad klaeda mig ur fotunum og eg var gedveikt feiminn, fattadi ekkert hvad var ad gerast, helt handklaedinu thett utan um mig.
Eftir sma stund attadi eg mig a thvi hvers konar stemmari vaeri tharna inni og labbadi bara um i adamsklaedunum minum fallegu. Eg for i einhverja risaeinkasturtu sem btw. var ekki med nein sturtutjold(til ad yta undir maskulin stemninguna tharna inni) og hekk thar i nokkrar minutur.
Thad voru fjorir floskur med hreinsiefnum sem eg atti ad nota en eg skildi ekki kinverskuna utan a svo ad eg vissi ekkert hvad atti ad fara hvar. Akvad ad setja thetta bara allt i harid a mer...
Eftir sturtuaevintyrid var eg klaeddur(bokstaflega) i einhver einnota badhus fot svo ad eg gaeti farid a almenningssvaedid og mer fylgt inn i nudd herbergid. Thad var svo mikid af starfsfolki tharna sem tok mann um allt, eins konar bodhlaup(ein kona fylgdi manni ad stiganum, i stiganum var annar starfsmadur sem fylgdi ther til naesta herbergis thar sem annar tok vid). Lagmark thusund manns ad vinna tharna.
Eftir mikid af tei, kaffi, avoxtum og nuddi var eg klaeddur i fotin min aftur og for ut ad borda.
ahh...
4. Eg er haettur i Kung Fu. Skarst of mikid vid matartima heima hja fjolskyldunni minni og thau voru eitthvad modgud, neyddist til ad haetta s.s.
Eg er samt ekkert leidur yfir thvi ad thurfa ad haetta, thetta var ekkert svo mikid stud. Var nanast bara sjalfskennsla og svo einstaka sinnum kom kennarinn og bardi mann. A samt flotta kung fu bolinn minn enntha til ad geta thost vera hardur gaeji.
5. I dag klaradist kinversku kursinn minn og eg er kominn i thriggja vikna fri, jei?
Eg er sa eini sem er i frii svo ad thetta verda fekkings surar thrjar vikur af heima-hangsi og svefnpilluati.
Eg aetla ad byrja ad laera a gitar ef eg get en thad er liklegast peningaeydsla i augum pabba svo ad eg veit ekki med thad. Endilega hjalpid mer ad finna eitthvad ahugavert til ad gera.
Eg er ad visu ad fara aftur til Taivan eftir nokkra daga, thad verdur gaman.
Aetla ad reyna ad gista heima hja vini i Taipei svo eg thurfi ekki ad skoda skola med host fjolskyldunni.
I viku med vinum i Taipei er geggjud hugmynd.
6. Thad voru einhverjar hugmyndir um ad fara til Singapore med bekkjarfelogum minum en thad er halfomogulegt nuna thar sem eg tharf ad borga 7000isk i ekkert. Tvaer flugur i einu hoggi.
fimmtudagur, apríl 20, 2006
föstudagur, apríl 14, 2006
afmo
Jahaha! Eg a afmaeli i dag. Kjellinn er ordinn 18 ara gamall.
Simalinan verdur opin i allan dag og eg heyri vonandi i einhverju skemmtilegu gengi.
Simalinan verdur opin i allan dag og eg heyri vonandi i einhverju skemmtilegu gengi.
mánudagur, apríl 10, 2006
kvennafotbolti

Mer finnst kvennafotbolti vera svo aedislegt sport. Thetta er svo miklu ahugaverdara en karlafotbolti!
Thaer skora 6 mork i leik ad medaltali, telst samt vera frekar litid.
Thetta er allt svo vinalegt og farid lett i skallabolta og slikt, engar taeklingar.
Mer finnst svo leidinlegt ad horfa a karlmenn sparka hvorn annan nidur til thess ad geta sparkad i boltann sjalfir! Svo eru konur lika med brjost.
Olga Faerseth er ekki falleg en thad eru nokkrar skvisur tharna.
Eg rak augun i frett a fotbolta.net ad thad hefdu thrjar skorad thrennu i KR-leik um daginn, ahugaverd frett.
http://www.fotbolti.net/fullStory.php?id=34138

Olga Færseth
Olga kom fyrst til KR árið 1995 en hún lék áður með Breiðabliki og Keflavík. Olga lék með KR til loka leiktíðar 2002 en fór þá til ÍBV.
Olga er markahæsti leikmaður KR. Hún hefur skorað 249 mörk í 179 leikjum með meistaraflokki félagsins. Olga á flest markamet KR, t.d. flest mörk á einu ári (48 árið 2002) og flestar þrennur (38).
sunnudagur, apríl 09, 2006
vandraedi
Eg var ad tala vid bekkjarfelaga minn um daginn. Hun var ad segja mer fra thvi ad hun og nokkrir vinir hennar aetludu ad skella ser til Peking yfir paskana. AFS hopurinn er allur ad fara til Peking yfir paskana svo ad eg yrdi einni Hong Kong i nokkra daga thannig ad eg akvad ad bidja bekkjarfelaga minn um ad bidja vinkonu hennar um ad tjekka hvort eg gaeti fengid mida lika.
Hun sagdi ekkert mal en let mig vita ad likurnar vaeru sama og engar thvi ad thetta vaeri svo stuttur fyrirvari.
En hey viti menn! thad var vist midi laus handa mer og hann var meira ad segja bokadur fyrir mig.
En thad er natturulega eitt vandamal. Eg var ekkert latinn vita adur en ad midinn var bokadur, eg var bara ad spyrjast fyrir hvort ad eg gaeti hugsanlega komid med. Ut fra thvi myndi eg taka akvordunina. Nuna skulda eg ca. 25.000isk og er ekki einu sinni viss um ad eg geti farid.
Eg a pening til ad borga og mig langar ad fara en thetta er adeins floknara en thad.
Pabbi og stjupfjolskyldan min herna eiga eftir ad melta allan thennan sannleik sem thau fengu i bakid fyrir stuttu. Flugmidinn er stiladur a 13. april.
Hun sagdi ekkert mal en let mig vita ad likurnar vaeru sama og engar thvi ad thetta vaeri svo stuttur fyrirvari.
En hey viti menn! thad var vist midi laus handa mer og hann var meira ad segja bokadur fyrir mig.
En thad er natturulega eitt vandamal. Eg var ekkert latinn vita adur en ad midinn var bokadur, eg var bara ad spyrjast fyrir hvort ad eg gaeti hugsanlega komid med. Ut fra thvi myndi eg taka akvordunina. Nuna skulda eg ca. 25.000isk og er ekki einu sinni viss um ad eg geti farid.
Eg a pening til ad borga og mig langar ad fara en thetta er adeins floknara en thad.
Pabbi og stjupfjolskyldan min herna eiga eftir ad melta allan thennan sannleik sem thau fengu i bakid fyrir stuttu. Flugmidinn er stiladur a 13. april.
mánudagur, apríl 03, 2006
ugh...
Innlent mbl.is 2.4.2006 14:29
Snjósleðamenn í hópslagsmálum
Hópslagsmál brutust út á dansleik snjósleðamanna í félagsheimilinu á Iðuvöllum á Héraði í nótt. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum var einn maður færður undir læknishendur, en hann er ekki talinn vera alvarlega slasaður. Enginn var settur á bak við lás og slá. Að sögn lögreglu gekk greiðlega að stöðva slagsmálin en lögreglan naut aðstoðar dyravarða á staðnum. Mikil ölvun og órói var í mönnum að sögn lögreglu. Á þriðja hundruð manns sótti dansleikinn.
Thetta er natturulega besta frett til ad koma inn a mbl.is sidan eg byrjadi ad lesa!
---
I gaer vorum vid Fonte a thakinu ad spila fotbolta a medan Nerissa var ad tala vid okkur.
Lappirnar okkar urdu frekar skitugur a spilinu svo ad thegar eg kom nidur for eg inn a klosett til ad thryfa mig. Fonte akvad ad thryfa sig a thakinu med slongunni sem var thar.
Nokkrum minutum seinna sat eg sofanum a nedri haedinni ad horfa a sjonvarpid og heyri allt i einu "Daniel, DON'T LOOK!" oskrad a mig. Thad vildi nefnilega svo til ad Fonte var ad labba allsber nidur troppurnar einungis med opnaregnhlif sem skjol. Thetta er natturulega bara thad ogedslegasta sem eg hef lent i hingad til. 12 ara smjorklipa labbandi allsber med regnhlif, fekkings gud minn godur!
Snjósleðamenn í hópslagsmálum
Hópslagsmál brutust út á dansleik snjósleðamanna í félagsheimilinu á Iðuvöllum á Héraði í nótt. Að sögn lögreglunnar á Egilsstöðum var einn maður færður undir læknishendur, en hann er ekki talinn vera alvarlega slasaður. Enginn var settur á bak við lás og slá. Að sögn lögreglu gekk greiðlega að stöðva slagsmálin en lögreglan naut aðstoðar dyravarða á staðnum. Mikil ölvun og órói var í mönnum að sögn lögreglu. Á þriðja hundruð manns sótti dansleikinn.
Thetta er natturulega besta frett til ad koma inn a mbl.is sidan eg byrjadi ad lesa!
---
I gaer vorum vid Fonte a thakinu ad spila fotbolta a medan Nerissa var ad tala vid okkur.
Lappirnar okkar urdu frekar skitugur a spilinu svo ad thegar eg kom nidur for eg inn a klosett til ad thryfa mig. Fonte akvad ad thryfa sig a thakinu med slongunni sem var thar.
Nokkrum minutum seinna sat eg sofanum a nedri haedinni ad horfa a sjonvarpid og heyri allt i einu "Daniel, DON'T LOOK!" oskrad a mig. Thad vildi nefnilega svo til ad Fonte var ad labba allsber nidur troppurnar einungis med opnaregnhlif sem skjol. Thetta er natturulega bara thad ogedslegasta sem eg hef lent i hingad til. 12 ara smjorklipa labbandi allsber med regnhlif, fekkings gud minn godur!