fimmtudagur, nóvember 24, 2005

Kannski kominn timi a ad byrja?

Jaejja... eg byst ekki vid thvi ad okunnugir komi inn a siduna mina, enda eru their ekki velkomnir, svo ad eg aetla ad sleppa kynningu.
Bingofrettir er besta nafnid sem eg gat fundid upp a i 23sekunda setu fyrir framan thennan skja, tok timann sko.

Upp a sidkastid er buid ad blaeda ur augunum minum og hofudid mitt er thvilikt bolgid.

Bingo out.

Engin ummæli: