þriðjudagur, desember 27, 2005

Joladot og dot fra jolunum


Thad hefdi verid nogu skemmtilegt ad eyda jolunum i Hong Kong en thad var ekki nog fyrir fjolskylduna mina herna svo ad vid flugum til Taevan.
Ad gista a fimm stjornu Grand Hyatt hlidin a haestu byggingu heims, Taipei 101 Tower, er ekki slaemt. Eg var svo nalaegt bygginguni ad thegar eg leit ut um gluggann a hotelherberginu minu gat eg nanast speglad mig i turninum vid hlidin a.
Eg hringdi i Gunnar Atla a einhverjum timapunkti og var einmitt ad horfa upp a bygginguna en sambandid var svo slaemt ad eg er ekki viss um ad hann hafi heyrt thad.
Thad er alveg greinilegt ad gunni er samur vid sig, aetla samt ad leyfa honum ad segja ballsogurnar sinar sjalfur.
Eg eyddi adfangadeginum minum a gotumarkadi og bordadi a 10 mismunandi skyndibitastodum jolamaltidina og margir eru kannski ekki hissa a thvi ad thad hafi ekki verid mikill jolaandi i mer...
Jolin i Taevan og svo afmaelid mitt i Peking, get ekki kvartad.

Nuna erum vid farin fra Taepei og erum komin til Taejung, litill baer i midjuni a Taevan. Vid gistum a moteli sem er miklu betra en oll hotel sem eg hef komid a. Thad er risa heiturpottur sem tekur vatnid ur heitum lyndum i nagrenninu, saelt. A vid og dreyf um baeinn eru heitar lindir thar sem thu getur badad thig og aetla eg einmitt ad skella mer i eitt notarlegt fotabad i kvold.
A morgun aetlum vid ad fara ad synda i "serstakri sundlaug" sem bidur upp a brandi, mjolkur, jardaberja, kirsuberja, karamellu og,audvitad, vatns-heitapotta. Eg veit ekki hvad thetta Taevana gengi er ad spa med ad bua til heitapotta med bragdtegundir en eg fila thad og aetla ad svamla i thessu i nokkra klukkutima. Tek nokkrar myndir.
Thad er allt mjog gott vid hotelid okkar nema eitt, thad eru tvo stor rum og 3 manneskjur. Thad er bara mjog natturulegt ad 11 ara fitubollu sonurinn sofi i sama rumi og mamma sin en... hann vill sofa i ruminu minu. (Hann er 11 ara gamall og er jafnthungur og eg, 80kg, sem er mjog svo onatturulegt. Drengurinn aetti ad vera kominn med hjartasjukdom.)
I gaer endudum vid a thvi ad rifast um hver fengi ad stjorna sjonvarpinu og eg fekk ekki ad fara ad sofa fyrr en klukkan 2(vakna klukkan 6:30).
Honum fannst thad osangjarnt ad hann hafi ekki fengid ad horfa a teiknimyndirnar sinar og vildi setja timamork hversu lengi hver fengi ad stjorna sjonvarpinu. Aejaejaejaejaejaejaej. Lifid er samt gott.

Nuna er eg i einhverri skolaheimsokn med mommunni sem er mjog heillandi thar sem vid erum ad rannsaka serstok einkenni skola sem einbeita ser ad vellidan barna a aldrinum 6-12 ara fyrir vinnu stjupunar.
Nei thetta var kaldhaedni, auli.
Thad stendur til boda fyrir mig ad vinna herna i sumar vid ad kenna ensku.
Skemmtilegt ad vinna i Taevan og laera meiri Mandarin.
Vill enginn fa mig heim hvort ed er.

Eg mun fljuga aftur til Hong Kong a 31. des og halda upp a nyja arid blindfullur a einhverjum bar med althjodlegu skiptinema lidi.
Fyrsta morguninn minn a arinu verd eg aelandi og skuggalega thunnur med engan afrettara mogulegan.

Gledileg jol og eg oska ykkur farsaels nys ars i annari faerslu.
Kv. Hong.


e.s. til hammarann med ammarann Jesus!

þriðjudagur, desember 20, 2005

Ithrottir

Thad er storsokn i gangi!
Yin faer boltann a vinstri kantinum, solar einn varnarmann og gefur a Lee.
Lee er staddur rett fyrir utan teig og undirbyr ad skjota en kemst aldrei i skotid og neydist til ad gefa. Boltinn fer yfir a varnarmann sem mistekst ad hreinsa og gefur beint a lappirnar a Danieli.
Daniel hleypur inni i teig ser ad thad er betra ad gefa og laetur skynsemina rada.
DANIEL!!! WHAT ARE YOU DOING?!?!
Daniel gaf a Kinverjann i hinu lidinu.

Their eru allir eins.
Thetta gerist alla thridjudaga.

Hversu mikid hata eg thegar...

Eg heyri "I'm fading away" i lagi?

Eg heyri "I'm living a lie" i lagi?

Eg heyri "I want you back" i lagi?

Eg heyri "Hey man, whazzupp?" fra gaeja fra Pakistan?

Eg vakna adur en bjallan hringir.

Eg heyri 11 ara h-brodur minn hrjota eins og svin.

Eg heyri 11 ara h-brodur minn oskra a mommu sina.

Eg gleymi hvad eg aetladi ad skrifa naest...

sunnudagur, desember 18, 2005

Hurra fyrir Herminu!

Thad eru ca. 4000 S-Koreumenn ad berjast vid 9.000 logreglumenn i midbae HK.
Koreumennirnir nota bambus og egg a medan loggan notar piparuda, kylfur, vatnsbyssur og skyldi.
Alltaf i lestinni a leidinni heim horfi eg a frettaupptokur af fundinum og hvernig logreglan er ad berja bondana nidur og uda piparuda yfir tha.
AFS bannadi mer ad fara en djofull hefdi eg samt att ad fara og berjast, god saga.
MTR lestarkerfid herna er haett ad stoppa a oeyrdasvaedunum, skipun fra yfirvoldunum svo ad leigubill eda ferja er einaleidin, ekki mikil hindrun samt.

Ja og margt annad...

------------------------------------------------------------------------------------------------

Eg keypti mer Gorillaz - Demon Days i Zhu Hoi um daginn. Nuna er eg ad hlusta a thennan agaeta disk i fyrsta skiptid og djofull er eg oanegdur. Ef lagid hoktir ekki tha er thad remixad af einhverjum DJ-um og svo er buid ad setja CrazyFrog lagid inn i stadin fyrir Last Living Souls og lagarodin er farin i fokk. Eg hata CrazyFrog.

------------------------------------------------------------------------------------------------

Ein af astaedunum fyrir thvi ad eg gat ekki farid til Taevan i gaer er ad eg thurfi ad fara a mikilvaegan skiptinemafund thar sem miklum upplysingum yrdi midlad til okkar.
Thessi fundur var i gaer og hann var barasta ekkert mikilvaegur! Eg var ad laera skoska dansa i klukkutima og svo a endanum donsudum vid hann fyrir starfsfolfk AFS, hurra!

------------------------------------------------------------------------------------------------

Eg fekk pakka sem eg held ad komi fra "strakunum," agaetlega spenntur fyrir ad opna hann en aetla samt ad passa mig og opna hann i einrumi, hraeddur vid innihaldid.
Mig langar ekki i klamdot og svo er thad ekki kul ef fjolskyldan min ser thad.

6 dagar i JOLIN!(og hvar er jolaskapid mitt?!)

miðvikudagur, desember 14, 2005

Gurkan





Flugvélin stoppaði í hálftíma á Reykjavíkurflugvelli. Þaðan flaug hún til Egilsstaða.mbl.is/Júlíus
Innlent mbl.is 14.12.2005 13:52
Vél Iceland Express millilenti á Reykjavíkurflugvelli; hélt áleiðis til Egilsstaða
Flugvél á vegum Iceland Express lenti um hádegisbil á Reykjavíkurflugvelli en hún kom frá Keflavík. Að sögn flugstjórnar á Reykjavíkurflugvelli lenti vélin kl. 12:05. Nokkrir farþegar fóru inn í vélina og hálftíma síðar, eða kl. 12:35 hélt vélin svo aftur af stað áleiðis til Egilsstaða. Ekki var um neina bilun eða annað þvíumlíkt að ræða að sögn flugstjórnar.

Ef thad er ekki verid ad tala um eitthvad meint fangaflug tha veit eg bara engan veginn hvad thessi grein a ad segja lesendum, var i alvoru flugvel a Islandi?

þriðjudagur, desember 13, 2005

spilaviti, hopsamfarir, gotumarkadir, ronar og geisladiskar.

For i fyrsta sinn i spilaviti i leynilegri ferd minni til Macau.
Vann 10.000isk sem munu nytast mer vel i framtidinni.
Thad er otruleg tilfinning ad sitja inni i reykmettudu herbergi vid hlidin a folki sem er ad rotna i saetinu sinu, atvinnumanni i spiladraetti og vera ad leggja eigin pening undir.
- Pabbi ef thu ert ad lesa thetta attu ekki ad verda reidur, sendu mer bara email og eg utskyri-

Eg for med familiunni minni yfir landamaerin til Zhu Hai. Fyrsta sinni i alvoru Kina.
Dunhill, Chanel, Gucci, Louis Vuiton, Dolce & Gabbana, Armani, Boss, Burberry og allur pakkinn a otrulegu verdi. Thetta voru lika svo miklar gaedavorur.

Eg keypti mer 13 geisladiska, gitar, 5 kinverska hakkisakkbolta(sendi heim bradum), kinverska fanann, jolakort og skjaldboku fyrir mommu(ekki alvoru, halvitar) a litlar 4.000isk.
13 geisladiskar a 2000isk, gitar a 1000isk og svo allt hitt a 1000isk. Geggjad.

Tokum leigubil. Borgudu. Fengum afgang. Kaupa mat. Borga. Gatum ekki borgad.
Leigubilstjorinn gaf okkur falsada peninga til baka, fekkings fiflid.

Arsenal tapadi gegn Newcastle, hvad i fjandanum er ad gerast tharna?
Helvits njerdirnir ad tapa gegn Michael "Loser" Owen og rottugenginu hans.

Farinn ad sofa, aumingjar.

föstudagur, desember 09, 2005

Munurinn a Hongs og Isls

Munurinn a Islandi og Hong Kong:

Thad eru aldrei fleirri en 2 ad bida eftir straeto(nema a morgnanna) i Reykjavik.
I Hong Kong er thad minnsta mal ef thu ert numer 200 i rodinni, straetoarnir koma a 1 min fresti.

Folk a Islandi kann ad meta agaetis tonlist, oftast.
Folki i Hong Kong thekkir ekki hljomsveitir eins og Bitlana, Led Zeppelin og Rolling Stones.

Folk a Islandi er oftast til i ad hjalpa viltum turistum og jafnvel fara med tha a stadinn sem thau leita ad.
Folk i Hong Kong litur a thig thegar thu spyrd thad spurninga (a ensku jafn og kinversku), starir i nokkrar sekundur og labbar svo i burtu an thess ad segja ord. Thau hata truflanir.

Ef unglingur er ad ad reykja i Hong Kong i skolabuning tha litur folk a skolabuninginn og hringir i skolann til ad kvarta. Thad er brot a skolareglum allra skola ad reykja i skolabuningnum svo ad krakkarnir eru reknir ur skola. Lenti i thessu i gaer.
A Islandi eru ekki skolabuningar og thott their vaeru efast eg um ad einhver vaeri svona illur.

Thad ma ekki drekka ur kronunum i Hong Kong(yfirvold segja samt ad thad se allt i lagi en allir vita ad thad er lygi thvi ad kerfid var sett upp i gamla gamla daga og er rydgad til helvitis)
Vid megum drekka ur hvada krana sem er(ekki byggingakrana tho).

Hong Kong:Vakna - Morgunmatur - skoli - tutorial skoli - laera heima - kvoldmatur - laera-sofa.
Island: Vakna - Morgunmatur - skoli - hafa gaman - kvoldmatur - hafa gaman - sofa(Jon Gunnar ekki talinn med, hann er eins og Kinverji).

I Hong Kong banna foreldrar krokkunum sinum ad vinna.
A Islandi eru krakkar neyddir til ad vinna(ekkert ad thvi).

Kinverjar hafa sed adra avext en: epli, appelsinur, perur, banana og kiwi.
Islendingar hafa thad ekki.

I Hong Kong thurfa foreldrar d samthykkja thad ad stelpa megi byrja med strak og ef thau samthykkja thad gera thau rad fyrir thvi ad thau giftist og eignist barn einn daginn.
A Islandi er ollum sama og allir stunda fjolkvaeni og hopsamfarir.

Meira seinna...
commenting and trackback have been added to this blog.

fimmtudagur, desember 08, 2005

Skemmtileg bok

Fann skemmtilega bok a heimilinu minu sem heitir Star Wars - Episode I - Incredible cross - sections - The definitive guide to the craft of star wars: Episode 1.

Bara af forvitni akvad eg ad glugga i bokina og se ekki eftir thvi nuna(get bloggad um thad).
Bokin inniheldur umfjollun um hluti eins og: Salon pod magnoclamps, Fuel atomizer cone, Deflector shiled energizer, Repulsor field stabilization assemblies, Super-magnus carbide antigravity repulsor coils(HVAD I FJANDANUM ER THAD?), Kuat Premion Mk. II power generators og margt annad jafnahugavert.

Djofulsins nordar eru thessi gerpi...

AFS mal

Nuna vill mamma min herna ad eg haetti hja AFS og byrji i The Chinese University of Hong Kong. Hun er ad bjodast til ad borga 200.000kr nam fyrir mig, jafnvel tvisvar.

Thetta byrjadi allt thegar AFS sagdi ad eg maetti ekki fara til Taiwan thann 17. desember naest komandi vegna thess ad eg thyrfti ad sleppa 3 skoladogum til ad fara.
Eg vildi fara. Host foreldrar minir vildu ad eg faeri. Pabbi leyfdi mer ad fara. Skolinn minn var buinn ad samthykkja thad ad eg fengi ad vera fra skola i 3 daga. AFS vildi thad ekki thvi ad thad vaeri brot a reglu nr. 8.8.8 (CAUSE AAAFS IS 8, AAAAFS IS 8). AFS er samt buid ad lata mig sleppa nokkrum skoladogum til ad vinna sjalfbodalidavinnu fyrir tha, skritid?
Eg aetla ad lata fylgja email sem eg var ad senda til yfirmanns AFS i Hong Kong til ad thid skiljid kannski astandid betur.


Daniel Thors

to javior.lee

More options
1:45 pm (5 minutes ago)


Why was AFS restricting me to go to Taiwan on the 17. of December?

If AFS does not approve of us exploring Asia and trying to enjoy our stay in Hong Kong then what does it stand for?
It seems like the rules are the only things that matter to you guys.
AFS is not a company striving for profit, it is a non-profit organization that is supposed to be run by heart, not concrete.

I wanted to go on the 17th. My natural father allowed me to go on the 17th. My host parents allowed me to go on the 17th.
My school seemed to have no problems with me going AT ALL! My mentor teacher was telling me to hand in the application so they could approve of it. What was the problem then?

I remember my mentor teacher talking to me and saying that you, Javior, felt bad about me going abroad because I had already left Kong Kong four times. I left for Japan in October but where are the other three, was I sleeping?

AFS said it was against it's rules to allow students to skip school days. Why on earth did you then break your own rules to make me(and many others) do school talks for you!?! The latest one was yesterday. EXPLAIN.

Support Contacts calling our home spreading anger between our two parties for NO reason AT ALL.
If this was really about this unbelievably important student meeting why didn't you just call me in for a special one?

I have contacted AFS Iceland and they see NO REASON for your behavior which finally lead to us having to rewrite our plans, change hotel bookings, change flight tickets and spending A LOT OF MONEY to please your very very confusing will. Will we get this money reimbursed, if no: why not?

Explain this to me, please.


e.s. nennir einhver ad senda mer Pixies - Monkey Gone to Heaven

miðvikudagur, desember 07, 2005

kerfid



<-Tharna heng eg daglega. Lestarkerfid herna er eitt thad sveittasta i baenum thar sem ad lestirnar koma a ca. 1-3 min fresti(fer eftir hvad er mikid ad gera) og thad er trodid i hverja einustu lest. Ef eg er numer 50 i rodinni enda eg oftast a thvi ad thurfa ad yta folkinu inn til ad eg klemmist ekki a milli hurdanna. Svo fatta eg engan veginn af hverju thad eru svona margir kinverskir albinoar i thessu blessada lestarkerfi. Adur en eg kom til Hong Kong hafdi oruglega ekki sed albino oftar en einu sinni, herna er thetta 17 hver madur. Svo sa eg lika albinoa tvibura sem voru ad fara saman i skolann og skoppara albinoa, saett.



OG hvad er svo malid med allt gedveika folkid?
oskrararnir, klappararnir, syngjararnir og svo ljota harid.
Folk a thad til ad setjast nidur vid sulur og byrja ad klappa ad
lappirnar sinar og kinka kolli eins og favitar. Thetta er reyndar
otrulega fyndid og styttir lestarferdina mikid.
Eg fyla oskrarana ekki jafnmikid.



Eg hata thad thegar sjonvarpid sem synir auglysingar og frettir festist a replay. Sumar auglysingar kann eg utan ad, fram og aftur.

Samt alveg gott stoff ad komast a milli og svona...

mánudagur, desember 05, 2005

Morgunbladid

Aejj hvad thad er gott ad geta lesid skemmtilegar og mikilvaegar frettir um hvad er ad gerast hja konungsfjolskyldunni i Noregi, hversu vel Islendingar standa sig i legokubbakeppni, nofnunum Ole og Kenneth hafi verid hafnad, slagsmal i Keflavik(eitthvad nytt vid thad?) og annad jafnahugavert.

Af hverju kom thetta ekki?

I gaer voru 250.000 manna motmaeli i midbae Hong Kong. Folkid var ad motmaeli skorti a malfrelsi og lydraedi. Thad tok hopinn 7 klst. ad fara endanlega af upphafsstadnum.

Junichiro Koizumi forsetisradherra Japans for i hof til ad helga glaepamenn og tha sem hafa latis i stridi(stridshof) eftir ad Kinverjar lentu sinni annari geymskutlu med monnum innanbords.
Eykur thetta a mikinn stirdleika sem rikir a milli thessara tveggja rikisstjorna.

Varnarplan Japana ef innras innras Kinverja a oliueyjur Japana lak i frettirnar um daginn.
Japanir hafa faert nokkurra thusunda manna herlid a eyjurnar.
Their gera rad fyrir thvi ad Kinverjar mundi vinna thad herlid en their eru tilbunir med varalid til ad taka eyjurnar til baka asamt Bandarikjamonnum.
Eykur thetta a mikinn stirdleika sem rikir a milli thessara tveggja rikisstjorna.

Eg er alvarlega ad spa i thvi ad opna minn eiginfrettavef sem segir alvoru frettir, allavega hedan.

föstudagur, desember 02, 2005

Vinur minn Fritz

(Fritz a godum degi)

Mig langar svoldid ad kynna vinni mina herna i Hong Kong, thetta er Fritz.
Fritz er einhleypur sadisti sem a thad til ad gelta i svefni.
Fritz gengur ekki i skola en hann fell ut ur kerfinu thegar hann var 11ara.
Fritz hefur greindarvisitoluna 16.