Munurinn a Islandi og Hong Kong:
Thad eru aldrei fleirri en 2 ad bida eftir straeto(nema a morgnanna) i Reykjavik.
I Hong Kong er thad minnsta mal ef thu ert numer 200 i rodinni, straetoarnir koma a 1 min fresti.
Folk a Islandi kann ad meta agaetis tonlist, oftast.
Folki i Hong Kong thekkir ekki hljomsveitir eins og Bitlana, Led Zeppelin og Rolling Stones.
Folk a Islandi er oftast til i ad hjalpa viltum turistum og jafnvel fara med tha a stadinn sem thau leita ad.
Folk i Hong Kong litur a thig thegar thu spyrd thad spurninga (a ensku jafn og kinversku), starir i nokkrar sekundur og labbar svo i burtu an thess ad segja ord. Thau hata truflanir.
Ef unglingur er ad ad reykja i Hong Kong i skolabuning tha litur folk a skolabuninginn og hringir i skolann til ad kvarta. Thad er brot a skolareglum allra skola ad reykja i skolabuningnum svo ad krakkarnir eru reknir ur skola. Lenti i thessu i gaer.
A Islandi eru ekki skolabuningar og thott their vaeru efast eg um ad einhver vaeri svona illur.
Thad ma ekki drekka ur kronunum i Hong Kong(yfirvold segja samt ad thad se allt i lagi en allir vita ad thad er lygi thvi ad kerfid var sett upp i gamla gamla daga og er rydgad til helvitis)
Vid megum drekka ur hvada krana sem er(ekki byggingakrana tho).
Hong Kong:Vakna - Morgunmatur - skoli - tutorial skoli - laera heima - kvoldmatur - laera-sofa.
Island: Vakna - Morgunmatur - skoli - hafa gaman - kvoldmatur - hafa gaman - sofa(Jon Gunnar ekki talinn med, hann er eins og Kinverji).
I Hong Kong banna foreldrar krokkunum sinum ad vinna.
A Islandi eru krakkar neyddir til ad vinna(ekkert ad thvi).
Kinverjar hafa sed adra avext en: epli, appelsinur, perur, banana og kiwi.
Islendingar hafa thad ekki.
I Hong Kong thurfa foreldrar d samthykkja thad ad stelpa megi byrja med strak og ef thau samthykkja thad gera thau rad fyrir thvi ad thau giftist og eignist barn einn daginn.
A Islandi er ollum sama og allir stunda fjolkvaeni og hopsamfarir.
Meira seinna...
föstudagur, desember 09, 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Independent [url=http://www.globalsba.com/online-invoicing.htm]create an invoice[/url] software, inventory software and billing software to beget masterly invoices in minute while tracking your customers.
Skrifa ummæli