
Eg var ad fara ad loka thessum ramma thegar thetta kom til min.
Thetta sem kom til min er skylda min til ad blogga, skylda min til ad skemmta heiminum.
Thessi andi sem kom spurdi "hvad um alla tha sem koma a siduna og thad er ekki neitt nytt komid, fa their ekkert?"
Fyrst var eg mjog hraeddur en svo vissi eg hvar hjartad mitt la og stod upp og oskradi JU!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli