þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Hvad koma skal...


Nuna a eg bara eftir ruma fimm manudi i Hong Kong.
Arid er buid ad lida eins og elding og eg se engan veginn eftir thessu.
En ja, thad eru bara 5 manudir eftir og thad er margt eftir ohugsad.
Fyrst ad eg er haettur hja AFS get eg gert hvad sem mer synist og komid heim thegar eg vil.
Paelingin nuna er ad thegar allir skiptinemarnir fara fra Hong Kong fljugi eg til Peking og hangi thar i ca. viku.
Eftir vikuna thar taka trans-Siberiu lestina til Moskvu og svo fljuga thadan.
Eg mundi reyna ad fjarmagna thetta med flugmidanum heim til Islands, kostar kannski 10-20.000isk meira en eg held ad thad se thess virdi. Kannski hugsanlega mogulega(enntha bara paeling) einn felagi ad koma yfir til Hong Kong(nefni engin nofn) og eg aetla ad reyna ad draga hann med mer i thennan pakka.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli