mánudagur, febrúar 20, 2006

Nýju föt keisarans

Thegar eg lit baka til timans adur en eg for ut tha hugsa eg oft um hversu illa klaeddur eg var, ljot for th.e.
Herna get eg verslad eins og brjaladingur fyrir sama verd og einar buxur kosta a Islandi og byggt upp godan fataskap. Eg er ad reyna ad hafa Stefan Jokul sem mina fyrirmynd i sumu en reyna samt ad halda minum stil(sem eru kannski mistok?).
Eg atti tvaer buxur sem eg notadi til skiptis en nuna eg eg 7 og thad sama a vid um peysurnar minar.
Eg a 6 jakka til ad klaeda mig i og annad skemmtilegt.
Thad maetti kannski halda ad eg hafi att tvaer mjog fallegar peysur svo ad mig langadi ekki i adrar en thad er algjorlega rangt, thaer eru badar mjog ljotar og mig langadi alltaf i meira(pabbi var aldrei neitt ofurtilbuinn til ad fara ad kaupa fot med mer og brodur minum(brodir minn a vid sama vandamal ad strida en verra og eg held ad hann fatti thad ekki)). Fyrir vikid var eg byrjadur ad raena fotum ur fataskapnum hans pabba i grid og erg sem er ekkert svo gott thvi ad thad er ekki beinlinis unglingatiska i theim skapnum...
Eg aetla ad snua heim sem nyr og velklaeddur Daniel sem heillar alla med otrulega heillandi klaedaburdi sinum.

eg aetla ad vera eins og thessir gaejar!

Verdur eitthvad heimkomuparty fyrir skiptinemana? Eg meina... allir godir vinir gera thannig!
Mig langar i eitthvad sveitt thegar eg kem heim, einhver til i ad plogga(thad er enginn buinn ad minnast a slikt vid mig svo ad eg verd vist ad stinga upp a thessu sjalfur :(... )?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli