sunnudagur, júní 25, 2006

Dansad vid Shania Twain!

Um daginn las eg frett a mbl.is um ad kona hafi myrt eiginmanninn sinn i Southampton hluta New York borgar. Saekjendur halda thvi fram ad konan hafi skotid eiginmann sinn til dauda eftir ad hafa rifist mikid thetta kvoldid.
Konan heldur samt fram sakleysi sinu og segir ad um slys se ad raeda.
Madurinn hennar let hana fa haglabyssu og sagdi henni ad dansa "haglabyssudans" vid lag eftir Shania Twain. Eftir dansinn aetladi hun ad hneigja sig en rak byssuna i golfid og vid hoggid hljop skot ur byssunni og endadi i hjartastad fyrrum eiginmanns hennar.

Okei ... ha?

mánudagur, júní 19, 2006

falkakross rofl og sma skemmtilegt i endan

A Islandi tharf madur ekki ad gera neitt til ad fa falkaorduna. 11 manns fengu orduna afhenta fra Olafi Ragnari Grimssyni um daginn. "9. Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu dýralækninga og sjúkdómavarna." Thetta er natturulega spaug!
"Finnur Asgrimsson, verslunareigandi, Akureyri, riddarakross, fyrir ad selja ogedslega gott Nachos og karamellu hudada-eplasleikjoa." Afram mikilvaegt folk a Islandi!

1. Anh-Dao Tran, kennslufræðingur og verkefnisstjóri, Kópavogi, riddarakross, fyrir störf í þágu nýrra Íslendinga og íslensks fjölmenningarsamfélags.

2. Guðrún Jónsdóttir, talskona Stígamóta, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf að velferð og réttindum kvenna.

3. Gunnar Kvaran, prófessor og sellóleikari, Seltjarnarnesi, riddarakross, fyrir framlag til íslenskrar tónlistar.

4. Hjálmar Jónsson, dómkirkjuprestur, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu kirkju og samfélags.

5. Jóhannes Bergsveinsson, fv. yfirlæknir, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu áfengis- og vímuefnasjúklinga.

6. Margrét Hallgrímsdóttir, þjóðminjavörður, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf að vörslu og kynningu íslenskra þjóðminja.

7. Margrét Pála Ólafsdóttir, skólastjóri og framkvæmdastjóri Hjallastefnunnar, Hafnarfirði, riddarakross fyrir frumkvæði í menntamálum

8. Ólafur Ragnarsson, útgefandi, Reykjavík, riddarakross, fyrir framlag til íslenskrar bókaútgáfu.

9. Sigurður Sigurðarson, dýralæknir, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu dýralækninga og sjúkdómavarna.

10. Vilhjálmur Einarsson, Ólympíumethafi og fv. skólameistari, Egilsstöðum, riddarakross, fyrir framlag í þágu íþrótta og uppeldis.

11. Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri, Reykjavík, riddarakross, fyrir störf í þágu menningar og leiklistar.

. . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . . .

Annars segi eg bara allt gott.
Heyrdi aedislega sogu um ad Bobo og Maggi hafi verid ad sopa i djammfotunum klukkan 5. um nottina eftir sautjanda juni, djofulsins sokkerar erudi, haha.

miðvikudagur, júní 14, 2006

听吧

Eg fann thetta video a b2.is um daginn. Eg elska thetta lag!
Kemur manni i geggjad skap, sumarfiling og massastud.

http://www.youtube.com/watch?v=xw3O-Sz7XRM&mode=related&search=

I remember when, I remember when I lost my mind...

miðvikudagur, júní 07, 2006

segull

Thad eru 6622254799(og fjolgandi) manns in heiminum.
Af thessum 6622254799(og fjolgandi) bua ca. 3.96milljardar i Asiu.
Af thessum 3.96 milljordum bua 1,313,973,713 i Kina
Af thessum 1,313,973,713 bua 6,940,432 i Hong Kong.
Helmingur af thessum 6,940,432 manns eru karlkyns.
Af thessum ca. 3470216 eru 5%, 173510, utlendingar.
Eg er einn af thessum 173510 karlkyns utlendingum i Hong Kong.

Med thessum tolum sannadi eg thad ad eg er skitasegull, s.s. segull fyrir skritid og ogedslegt folk.

Eg var i lestinni um daginn ad vinna heimaverkefni a kinversku thegar einhver gaeji labbadi til min og settist hlidin a mer. Hann byrjadi strax ad tala um thad ad thad vaeri mjog merkilegt ad utlendingar kynnu ad skrifa a kinversku, sem eg kann i rauninni ekki, og ad thad vaeri gaman ad sja folk sem hefur ahuga a kinverskri menningu.
Eg helt ad thetta vaeri bara einhver venjuleg manneskja ad spyrja mig af hverju eg vaeri ad laera kinversku, gerist oft, en thad var alls ekki malid.
Eg sagdi ad eg vaeri ad laera i The Chinese University of Hong Kong, kaemi fra Islandi og eg hefdi verid ad laera i ca. 5 manudi, thetta venjulega sem eg segi folki sem spyr.
Thegar eg var kominn a endastodina bjost eg vid ad samraedurnar myndu haetta og vid myndum halda afram ad sinna okkar eigin malum en gaejinn elti mig.
Hann sagdi mer ad hann vaeri sagnfraedingur, heti Stephen, vissi ad thad vaeri folk af latneskum, slavneskum og germanskum uppruna i Evropu, hann filadi ad fara a listasofn og skoda malverk, klassisk tonlist vaeri uppahaldid hans, hann kynni eina og eina setningu i morgum tungumalum, hann hefdi fengid nafnid sitt fra Bandariskri konu vid faedingu og allt of mikid fleira.
Hann vildi einnig laera islensku svo ad eg thurfti ad kenna honum frasa eins og "hvad segir thu gott?" og "godan dag."
Svo kom allt i einu adalspurningin, hvort eg hefdi tima naesta sunnudag til ad kenna honum islensku.
Inni i hofdinu minu hringdu allar vidvorunarbrellur "hvad a eg ad segja?! eg hef ekkert ad gera a sunnudaginn en eg er audvitad ekki ad fara! Ja! eg veit ... eg er ad fara til Japan! ... Hversu lengi verd eg i Japan!? Hvenaer fer eg?!"
Eg svaradi "eh, sure?"
Eg gaf honum numerid mitt, eg var aftur og sljor til ad gefa rangt numer.
Eg skil ekki hvad var ad gerast i kollinum a mer. Nuna er einhver faranlega hyr kinverskur sagnfraedingur sem er ekki deginum yngri en fimmtugt med stanslausan hlatur fastan a milli allra orda med simanumerid mitt, veit hvad eg heiti, veit hvar eg by(sagdi honum thad adur en eg vard hraeddur vid hann), veit hvar eg geng i skola og heldur ad eg aetli ad koma ad hitta sig a sunnudaginn.
Hvad gerist svo thegar hann ser ad eg aetla ekki ad fara? Kemur hann med velsog og drepur mig, hann getur fundid mig thar sem hann er med naegar upplysingar til ad hafa upp a mer. iii...
Eg kenni foreldrum minum samt algjorlega um thetta, af hverju kenndu thau mer ekki ad svara svona folki? Eg fekk audvitad venjulega pakkann um ad fara ekki upp i bil med okunnugum en thau kenndu mer aldrei ad bregdast vid ogedslegum lestaperrum.

Einn a moti 173510 ad thessi gaeji finni mig en ekki einhvern annan, eg er skitasegull...

mánudagur, júní 05, 2006

Thegar eg kem heim aetla eg ad fara beint upp a AFS skrifstofu og tjekka hvadan nyju skiptinemarnir a Islandi koma. Eg aetla ad finna mer einhvern Kinverja og gera hann ad besta vini minum svo eg geti haldid afram ad laera kinversku. Sorry krakkar, eg hef ekki tima fyrir ykkur lengur. Nei segi svona, tjekka bara hvort thad verdi einhver i MH(ef eg kemst inn th.e.) og nota hann.

Alltaf thegar eitthvad slaemt gerdist vildi host mamma min alltaf lata mig setjast nidur vid matarbordid og raeda malin. I byrjun var thetta tholanlegt, ekki skemmtilegt en eg lifdi. Seinna ox sjalfstraustid hennar i kring um mig og hun for ad bidja mig oftar og oftar ad "raeda malin." Thetta voru vandamal eins og "af hverju var slokkt a simanum thinum?" thegar hann var batterislaus eda "thu attir ad hringja i mig klukkan korter yfir thrju ekki sextan minutur yfir." Alltaf eitthvad omikilvaegt vesen sem hun heimtadi ad vid myndum raeda um.
Thegar Fonte, brodir minn her, atti svo loksins ad byrja ad laera meira heima ut af storum profum a enda annarinnar tholdi eg ekki meira. I hvert sinn sem Fonte var i vondu skapi byrjadi hann ad likamlega og salfraedilega areita mig sem eg var ekki ad fila.
T.d. ef eg sagdi Fonte ad haett ad rifa blodin sin og dreyfa theim um stofuna og sulla vatni a golfid byrjadi gaejinn alltaf ad oskra a mig og svo a mommu sina lika og segja ad eg vaeri grimmur = eg thurfti ad setjast nidur og raeda malin med Nerissu OG! Fonte, haleluja.
Sem betur fer er solin byrjud ad sjast og eg get dregid andann aftur an thess ad thurfa ad nota thad loft i ad svara heimskulegum asokunum og noldri.
Astaedan fyrir thessu er ad nuna erum vid baedi buin ad finna samskiptamata sem vid getum notfaert okkur an thess ad thurfa ad lita framan i hvort annad, vid sendum email.
Ef eitthvad slaemt gerist yfir daginn tha sendir hun mer email og spyr mig af hverju hluturinn gerdist, eg skrifa litid svar og klara daemid. Eg verd samt ad svara:(.
Thetta er svo naes, annad lif! Eg yti a nokkra takka lyklabordinu og leysi vandamalin min
Af hverju geta ekki allir leyst vandamalin sin svona?

BNA: "Nennidi vinsamlegast ad haetta ad audga uran?"
Iran: "Ekkert mal, felagi!"

Heimurinn yrdi samstundis betri stadur.

---
Mig hefur lengi langad ad henda inn einni gesta faerslu svo ad ef einhver hefur ahuga a ad skrifa lesendabref fyrir thessa mjog svo ahugaverdu sidu tha er honum thad velkomid. Eg er ekki ad buast vid einhverjum svakalegum ahuga en hugleidid thad allavega... 15 af fraegd.