Um daginn las eg frett a mbl.is um ad kona hafi myrt eiginmanninn sinn i Southampton hluta New York borgar. Saekjendur halda thvi fram ad konan hafi skotid eiginmann sinn til dauda eftir ad hafa rifist mikid thetta kvoldid.
Konan heldur samt fram sakleysi sinu og segir ad um slys se ad raeda.
Madurinn hennar let hana fa haglabyssu og sagdi henni ad dansa "haglabyssudans" vid lag eftir Shania Twain. Eftir dansinn aetladi hun ad hneigja sig en rak byssuna i golfid og vid hoggid hljop skot ur byssunni og endadi i hjartastad fyrrum eiginmanns hennar.
Okei ... ha?
sunnudagur, júní 25, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli