Thegar eg kem heim aetla eg ad fara beint upp a AFS skrifstofu og tjekka hvadan nyju skiptinemarnir a Islandi koma. Eg aetla ad finna mer einhvern Kinverja og gera hann ad besta vini minum svo eg geti haldid afram ad laera kinversku. Sorry krakkar, eg hef ekki tima fyrir ykkur lengur. Nei segi svona, tjekka bara hvort thad verdi einhver i MH(ef eg kemst inn th.e.) og nota hann.
Alltaf thegar eitthvad slaemt gerdist vildi host mamma min alltaf lata mig setjast nidur vid matarbordid og raeda malin. I byrjun var thetta tholanlegt, ekki skemmtilegt en eg lifdi. Seinna ox sjalfstraustid hennar i kring um mig og hun for ad bidja mig oftar og oftar ad "raeda malin." Thetta voru vandamal eins og "af hverju var slokkt a simanum thinum?" thegar hann var batterislaus eda "thu attir ad hringja i mig klukkan korter yfir thrju ekki sextan minutur yfir." Alltaf eitthvad omikilvaegt vesen sem hun heimtadi ad vid myndum raeda um.
Thegar Fonte, brodir minn her, atti svo loksins ad byrja ad laera meira heima ut af storum profum a enda annarinnar tholdi eg ekki meira. I hvert sinn sem Fonte var i vondu skapi byrjadi hann ad likamlega og salfraedilega areita mig sem eg var ekki ad fila.
T.d. ef eg sagdi Fonte ad haett ad rifa blodin sin og dreyfa theim um stofuna og sulla vatni a golfid byrjadi gaejinn alltaf ad oskra a mig og svo a mommu sina lika og segja ad eg vaeri grimmur = eg thurfti ad setjast nidur og raeda malin med Nerissu OG! Fonte, haleluja.
Sem betur fer er solin byrjud ad sjast og eg get dregid andann aftur an thess ad thurfa ad nota thad loft i ad svara heimskulegum asokunum og noldri.
Astaedan fyrir thessu er ad nuna erum vid baedi buin ad finna samskiptamata sem vid getum notfaert okkur an thess ad thurfa ad lita framan i hvort annad, vid sendum email.
Ef eitthvad slaemt gerist yfir daginn tha sendir hun mer email og spyr mig af hverju hluturinn gerdist, eg skrifa litid svar og klara daemid. Eg verd samt ad svara:(.
Thetta er svo naes, annad lif! Eg yti a nokkra takka lyklabordinu og leysi vandamalin min
Af hverju geta ekki allir leyst vandamalin sin svona?
BNA: "Nennidi vinsamlegast ad haetta ad audga uran?"
Iran: "Ekkert mal, felagi!"
Heimurinn yrdi samstundis betri stadur.
---
Mig hefur lengi langad ad henda inn einni gesta faerslu svo ad ef einhver hefur ahuga a ad skrifa lesendabref fyrir thessa mjog svo ahugaverdu sidu tha er honum thad velkomid. Eg er ekki ad buast vid einhverjum svakalegum ahuga en hugleidid thad allavega... 15 af fraegd.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli