þriðjudagur, júlí 25, 2006

fimmtudagur, júlí 20, 2006

Superman

Eg var ad koma heim eftir ad hafa farid i bio, sa Superman.
Mer fannst myndin vera alveg nokkud god, er ekki sammala folki sem er ad rakka hana nidur.
Thad er fullt af mjog svolum senum sem eru ekki of mikid(fyrir utan senuna thegar hann er ad hugsa til baka thegar hann var litill a tuninu).

Their sem hafa ekki sed myndina og vilja sja hana eiga ekki ad lesa meira.

Lex Luther er engan veginn jafngafadur gaeji og helt ad hann vaeri.
Hann aetladi ad henda kristolum i sjoinn til ad bua til nyja heimsalfu til ad geta svo selt lodirnar a eyjunni sinni og ordid svakalega rikur. Ha?...
Innifalid i planinu hans var ad drepa fullt af folki, hverjir aettu tha ad kaupa lodirnar hans?
Gaejinn hefur greinilega ekki heyrt um frambod og eftirspurn. Ef hann drepur margar milljonir manns er thad landsvaedi sem var adur til miklu meira en nog fyrir svakalega skertan mannfjolda.
Ef ad adeins eitt litid brot ur thessum kristal gat valdid skammhlaupi i ollum raftaekjum a austurstrond Bandarikjanna tha aetti heill kristall ad geta sed um heiminn. Allar flugvelar myndu farast og thusundir arekstra myndu sem kaemu i kjolfarid myndu leida til dauda amk. eins milljards manna og svo ma ekki gleyma thvi ad nyja heimsalfan hans losadi okkur vid alla N-Ameriku sem eru nokkrar milljonir i vidbot.
A endanum vaeri Lex Luther med staersta einbilishus i heimi og engann til ad kaupa lodirnar sem hann aetladi ad vera svo snjall ad selja. Sagan gengur ekki upp.
En svo ma madur ekki gleyma ad thetta er mynd um mann/veru sem kemur fra planetunni Krypton og getur stoppad byssukulur med auganu...

miðvikudagur, júlí 19, 2006

Skolinn minn

Thad er svo mikid af merkilegu gengi herna, oss!

Fyrir fimm minutum gekk eg inn i tolvuherbergid til ad nota tolvurnar. Eg gekk framhja nokkrum tolvum og settist svo nidur vid eina lausa tolvu, eda naest um thvi.
Thegar eg var ad fara ad setjast nidur leit eg bak vid mig og hvad sa eg?! Einhver gaeji var ad skoda horku klamvideo! Eg aetla ekki ad lysa thessu neitt svakalega mikid en thetta var bara allur pakkinn a filmu.
Tolvuherbergid er herbergi sem allir geta labbad inn og ut ur an neinna vandraeda, engar bokanir og ekkert vesen, bara fullt af tolvum inni i einu litlu herbergi.
Hvad var gaejinn ad spa?! Madur er ekki ad skoda klam thegar thad eru koreiskar nunnur tvem metrum fra manni, thad er bara gedveiki.
Thetta er samt engan veginn eini gaejinn sem er ad skoda klam i skolanum, thessir Asiubuar eru svadalegir! Thad er annar gaeji sem kemur fra Thaelandi, hann er slaemur.
Skolinn klarast klukkan 12:20 en husid lokar ekki fyrr en 5. Taelenski gaejinn kemur strax eftir skola og situr an thess ad standa upp til 5(hann er herna nuna) ad downloada klam myndum. Eg er buinn ad bosta hann svo oft ad eg held ad honum se alveg sama ad eg sjai, yfirlistur pervert.
Thad eru samt ekki bara perrar herna, thad er lika kristid folk.
Eg er farinn ad halda ad thetta sem tungumala midstod fyrir verdandi truboda.
Hver einasta bandariska manneskja i thessum skola er verdandi trubodi, faranlegt.
Hef nokkrum sinnum spurt Kana af hverju thau komu til Hong Kong og fae alltaf sama svarid, til ad midla kristinni tru til fataeks folks i Guangdong heradi i Kina.
Einn bekkjarfelagi minn, er ad visu koreiskur, er alltaf ad tala um hvad hann elskar gud mikid og hvad gud elskar hann mikid til baka. Thrisvar sinnum a onn eigum vid ad halda raedur a kinversku, allar raedurnar hans hafa fjallad um gud.
Svo ma eg ekki gleyma host fjolskyldunni minni! Um daginn taradist host mamma min thegar Fonte, litli brodir minn, var eitthvad ad fiflast a medan hun for med bordbaenirnar. Eg reddadi samt malinu og henn leid betur eftir a.

Mummi hefur maelt.

fimmtudagur, júlí 13, 2006

Haleluja Expo 2006

Thrjar og half vika i ad eg komi heim, spennandi.

I gaerkvoldi var eg uppi a thaki ad dansa regndans med host bordur minum, svaka fjor.
Thetta atvikadist thannig ad eg var ad thvo fotin thegar thad byrjadi ad rigna.
Eg akvad ad nota taekifaerid og fara ur bolnum og fara i sura sturtu, mjog thaegilegt.
Host brodir minn kom upp a thak til ad lata mig fa thvottakorfuna, honum fannst eg vera svo snidugur ad hann for lika ur bolnum og for i sura sturtu.
Rigningunni laegdi adeins sem var natturulega ekki gott sjitt svo ad eg tok upp a thvi ad fara ad dansa i kring um bordid a thakinu, h-brodir minn hermdi eftir. Thetta var einskonar indiana dans til ad bidja um rigningu, regndans. Sem betur fer virkadi dansinn og eg gat haldid afram i minni ljufu syru-sturtu.

Venjulegt kvold eftir ad hinir skiptinemarnir foru...

Sma vidbot, skrifad klukkustund eftir thetta fyrir.

Eg var sitjandi vid skrifbord i skolanum minum ad laera kinversku, eg var ekkert ad fila mig of vel svo ad eg haetti ad einbeita mer ad kinverskunni og byrjadi dagdreyma.
Mig dreymdi ad eg hefdi sent Zindedine Zidane opinbert bref i nafni Bingofretta og bodid honum heim til mommu i mat. Zidane svaradi svo brefinu nokkrum dogum seinna og sagdist thyggja bodid og kaemi eftir nokkra daga.
Eg vard gedveikt stressadur thar sem eg vissi ekki hvad vid gaetum talad um vid martarbordid, thad vaeri frekar surt ef allir saetu hljodir a medan vid bordudum einhvern godan mat, vaeri synd ad soa matarbodi med fotboltastjornu.
Svo hef eg lika heyrt ad hann se muslimi, gaetum vid drukkid vin eda er hann ekkert fyrir svoleidis? Hvada folki aetti eg ad bjoda ad koma(Dorrit Moussaief er ekki bodid)?
Oh hvad eg var radalaus og stressadur, gott ad eg rankadi vid mer nokkrum sekundum seinna. Hafid skrifad godar thrjar linur a A4 bladi og ekki tekid eftir thvi.

Thessi draumur er mjog augljos, thad er eitthvad yfirnatturlegt afl ad segja mer ad bjoda Zinedine Zidane i mat hja mommu, eg mun skrifa brefid a naestu dogum og birta thad svo her(sendi honum thad audvitad lika)

sunnudagur, júlí 09, 2006

tafyla og myndaalbum

eg deletadi faerslunni herna a undan, hun sokkadi.

Fyrir rett um klukkutima var eg ad strjuka hendurnar a host mommu minni med sveittum illa lyktandi loppum, sjukur leikur en samt fyndid.
Henni fannst thetta svo ogedslegt ad hun byrjadi ad sla a mer lappirnar.
Eg aetladi ad sla til baka(mjog laust samt audvitad) en a akkurat somu stundu aetladi hun ad sla mig svo ad hendurnar skullu saman.
Hun meiddi sig svo mikid ad hun for ad grata.
Hun gret naegilaega hatt(ekkert mjog hatt samt) til ad vekja host pabba minn sem kom fram og spurdi mig reidilega hvad hafdi gerst. Svo kom host brodir minn hlaupandi til ad sja hvad var ad gerast.
*leid eins og favita*
Audvitad var thetta fyrirgefid strax thar sem adeins var um leik ad raeda, aetti samt ad passa mig i framtidinni.
--
Eg er kominn med flog(Fotolog)www.fotolog.com/tryggvithors Eg mun henda inn einni mynd a dag um oakvedinn tima, endilega kikid og kommentid!

mánudagur, júlí 03, 2006

vika svika undir handakrika

Afsakid, eg er buinn ad reyna ad skrifa tvaer faerslur sidan eg skrifadi um mord og shania twain log en eyddi theim badum vegna thess ad mig likadi thaer ekki. Thetta er thridja tilraunin.

Fyrir ca. 2 vikum pissadi eg a flugu, eg man enntha eftir thvi. Mer leid illa yfir ad hafa drekkt aumingja skordyrinu i volgu gullsturtunni minni, ogedslegri getur lysingin varla verid...
Svo kramdi eg lika maur sem var a kokdosinni minni, leid lika illa.
Svo brenndi eg fullt af storum maurum, leid ekki illa tha en se eftir thessu nuna.
Eg verd ad haetta ad drepa thessi saklausu skordyr, thau eiga rett a ad lifa alveg eins og eg.
Eg trui varla ad mer lidi illa yfir ad hafa drepid skordyr en a samt astsaelar minningar yfir ad hafa verid ad drepa fugla med pabba.
Svo hjalpadi eg lika stjup pabba minum, Palla, einu sinni vid ad fanga ketlinga sem hann svo drap med thvi ad snua tha ur halslid. Thad var gaman ad fanga tha...
aejaejaej...

Allir skiptinemarnir eru farnir heim, nema eg.
Eg haf allt of mikinn fritima og langar ekki ad nyta hann allan i ad laera, hangsa mikid a daginn.
Eg er buinn ad horfa a fleiri biomyndir a sidustu 4 dogum en ollu arinu a undan, 5 myndir.
Thar sem eg hef ekkert svo mikid ad gera lengur er mig sma byrjad ad hlakka til ad koma heim, ekki nema 5 vikur i ad eg komi! Verdur svaka party! Allir skiptinemarnir komnir heim og liklegast ekkert okkar med vinnu, verdur gaman.

Eg var veikur i sidustu viku og yfir helgina en mer lidur betur nuna, samt enntha med stiflad nef. Likaminn minn valdi frabaeran tima til ad veikjast, vikuna thar sem skiptinemarnir foru heim og mig langadi ad vera uti med theim ad hafa gaman.

Utivistarreglurnar minar eru ad verda strangari og strangari.
Fyrstu 10 manudina mina herna matti eg koma heim hvenaer sem eg vildi. Svo fyrir tvem vikum var thvi breytt i ad eg aetti ad koma heim klukkan 4 og er nuna sidast var thvi breytt i 2. Thad er engin augljos astaeda fyrir thessu ollu og mer likar thetta alls ekki vel. Eg man hvernig eg, Leon(thyskur vinur minn) og host mamma min satum saman og gerdum grin ad host fjolskyldu Leons fyrir ad lata hann koma heim klukkan 2 a kvoldin. Host mamma min sagdi ad fjolskyldan hans skyldi ekki ad hann vaeri utlendingur og vaeri vanur odru, nuna eru hun byrjud ad gera thad sama. Synir svoldid hvad host mamma min veit aldrei hvad hun er ad tala um...

Jaejja, tha er komid ad thvi ad eg setji endapunktinn a thessa blogfaerslu, vona ad thid hafid notid thess ad lesa hana og kikid aftur inn a thessa aedislegu sidu.