Thrjar og half vika i ad eg komi heim, spennandi.
I gaerkvoldi var eg uppi a thaki ad dansa regndans med host bordur minum, svaka fjor.
Thetta atvikadist thannig ad eg var ad thvo fotin thegar thad byrjadi ad rigna.
Eg akvad ad nota taekifaerid og fara ur bolnum og fara i sura sturtu, mjog thaegilegt.
Host brodir minn kom upp a thak til ad lata mig fa thvottakorfuna, honum fannst eg vera svo snidugur ad hann for lika ur bolnum og for i sura sturtu.
Rigningunni laegdi adeins sem var natturulega ekki gott sjitt svo ad eg tok upp a thvi ad fara ad dansa i kring um bordid a thakinu, h-brodir minn hermdi eftir. Thetta var einskonar indiana dans til ad bidja um rigningu, regndans. Sem betur fer virkadi dansinn og eg gat haldid afram i minni ljufu syru-sturtu.
Venjulegt kvold eftir ad hinir skiptinemarnir foru...
Sma vidbot, skrifad klukkustund eftir thetta fyrir.
Eg var sitjandi vid skrifbord i skolanum minum ad laera kinversku, eg var ekkert ad fila mig of vel svo ad eg haetti ad einbeita mer ad kinverskunni og byrjadi dagdreyma.
Mig dreymdi ad eg hefdi sent Zindedine Zidane opinbert bref i nafni Bingofretta og bodid honum heim til mommu i mat. Zidane svaradi svo brefinu nokkrum dogum seinna og sagdist thyggja bodid og kaemi eftir nokkra daga.
Eg vard gedveikt stressadur thar sem eg vissi ekki hvad vid gaetum talad um vid martarbordid, thad vaeri frekar surt ef allir saetu hljodir a medan vid bordudum einhvern godan mat, vaeri synd ad soa matarbodi med fotboltastjornu.
Svo hef eg lika heyrt ad hann se muslimi, gaetum vid drukkid vin eda er hann ekkert fyrir svoleidis? Hvada folki aetti eg ad bjoda ad koma(Dorrit Moussaief er ekki bodid)?
Oh hvad eg var radalaus og stressadur, gott ad eg rankadi vid mer nokkrum sekundum seinna. Hafid skrifad godar thrjar linur a A4 bladi og ekki tekid eftir thvi.
Thessi draumur er mjog augljos, thad er eitthvad yfirnatturlegt afl ad segja mer ad bjoda Zinedine Zidane i mat hja mommu, eg mun skrifa brefid a naestu dogum og birta thad svo her(sendi honum thad audvitad lika)
fimmtudagur, júlí 13, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli