miðvikudagur, desember 14, 2005

Gurkan





Flugvélin stoppaði í hálftíma á Reykjavíkurflugvelli. Þaðan flaug hún til Egilsstaða.mbl.is/Júlíus
Innlent mbl.is 14.12.2005 13:52
Vél Iceland Express millilenti á Reykjavíkurflugvelli; hélt áleiðis til Egilsstaða
Flugvél á vegum Iceland Express lenti um hádegisbil á Reykjavíkurflugvelli en hún kom frá Keflavík. Að sögn flugstjórnar á Reykjavíkurflugvelli lenti vélin kl. 12:05. Nokkrir farþegar fóru inn í vélina og hálftíma síðar, eða kl. 12:35 hélt vélin svo aftur af stað áleiðis til Egilsstaða. Ekki var um neina bilun eða annað þvíumlíkt að ræða að sögn flugstjórnar.

Ef thad er ekki verid ad tala um eitthvad meint fangaflug tha veit eg bara engan veginn hvad thessi grein a ad segja lesendum, var i alvoru flugvel a Islandi?

Engin ummæli:

Skrifa ummæli