sunnudagur, desember 18, 2005

Hurra fyrir Herminu!

Thad eru ca. 4000 S-Koreumenn ad berjast vid 9.000 logreglumenn i midbae HK.
Koreumennirnir nota bambus og egg a medan loggan notar piparuda, kylfur, vatnsbyssur og skyldi.
Alltaf i lestinni a leidinni heim horfi eg a frettaupptokur af fundinum og hvernig logreglan er ad berja bondana nidur og uda piparuda yfir tha.
AFS bannadi mer ad fara en djofull hefdi eg samt att ad fara og berjast, god saga.
MTR lestarkerfid herna er haett ad stoppa a oeyrdasvaedunum, skipun fra yfirvoldunum svo ad leigubill eda ferja er einaleidin, ekki mikil hindrun samt.

Ja og margt annad...

------------------------------------------------------------------------------------------------

Eg keypti mer Gorillaz - Demon Days i Zhu Hoi um daginn. Nuna er eg ad hlusta a thennan agaeta disk i fyrsta skiptid og djofull er eg oanegdur. Ef lagid hoktir ekki tha er thad remixad af einhverjum DJ-um og svo er buid ad setja CrazyFrog lagid inn i stadin fyrir Last Living Souls og lagarodin er farin i fokk. Eg hata CrazyFrog.

------------------------------------------------------------------------------------------------

Ein af astaedunum fyrir thvi ad eg gat ekki farid til Taevan i gaer er ad eg thurfi ad fara a mikilvaegan skiptinemafund thar sem miklum upplysingum yrdi midlad til okkar.
Thessi fundur var i gaer og hann var barasta ekkert mikilvaegur! Eg var ad laera skoska dansa i klukkutima og svo a endanum donsudum vid hann fyrir starfsfolfk AFS, hurra!

------------------------------------------------------------------------------------------------

Eg fekk pakka sem eg held ad komi fra "strakunum," agaetlega spenntur fyrir ad opna hann en aetla samt ad passa mig og opna hann i einrumi, hraeddur vid innihaldid.
Mig langar ekki i klamdot og svo er thad ekki kul ef fjolskyldan min ser thad.

6 dagar i JOLIN!(og hvar er jolaskapid mitt?!)

Engin ummæli:

Skrifa ummæli