
A naestu dogum kemur ferdasaga um ferdina mina til Guangzhou, svadalegur pakki thar a ferd!
En a medan eg hef ekki tima til ad skrifa aetla eg ad segja fra mjog merkilegri uppgotvun um daginn.
Stjupan min herna er buin ad vera ad hitta kinverskan natturulaeknir a sidustu vikum vegna thess ad hun er alltaf svo threytt. Laeknirinn er buinn ad greina hana fram og til baka og gefur henni svo einhverjar jurtir sem kosta mordfjar.
Thott hun se ad borda thetta og drekka vid oll taekifaeri virdist hun ekkert lagast, eg veit af hverju!
... vegna thess ad hun segir alltaf ad thad se nog fyrir sig ad borda bara tvisvar a dag og ad hun hafi ekki gott af meiru. Thad er althekkt stadreynd ad mikill hluti orku okkar kemur ut matnum sem vid bordum og oftar en ekki thegar mallinn gaulir tha langar likamann i eitthvad gummiladi til ad halda ser gangandi.
Alltaf thegar eg spyr hana ut i thad af hverju hun bordi ekki meira tha segir hun ad jafnvel thott ad hun se svong tha se thad ekki gott fyrir hana ad borda meira og eitthvad faranlegt bull.
Svona er folk gafad i Kina...