þriðjudagur, febrúar 28, 2006

eru sumir med apaheila?


A naestu dogum kemur ferdasaga um ferdina mina til Guangzhou, svadalegur pakki thar a ferd!

En a medan eg hef ekki tima til ad skrifa aetla eg ad segja fra mjog merkilegri uppgotvun um daginn.

Stjupan min herna er buin ad vera ad hitta kinverskan natturulaeknir a sidustu vikum vegna thess ad hun er alltaf svo threytt. Laeknirinn er buinn ad greina hana fram og til baka og gefur henni svo einhverjar jurtir sem kosta mordfjar.
Thott hun se ad borda thetta og drekka vid oll taekifaeri virdist hun ekkert lagast, eg veit af hverju!
... vegna thess ad hun segir alltaf ad thad se nog fyrir sig ad borda bara tvisvar a dag og ad hun hafi ekki gott af meiru. Thad er althekkt stadreynd ad mikill hluti orku okkar kemur ut matnum sem vid bordum og oftar en ekki thegar mallinn gaulir tha langar likamann i eitthvad gummiladi til ad halda ser gangandi.
Alltaf thegar eg spyr hana ut i thad af hverju hun bordi ekki meira tha segir hun ad jafnvel thott ad hun se svong tha se thad ekki gott fyrir hana ad borda meira og eitthvad faranlegt bull.
Svona er folk gafad i Kina...

miðvikudagur, febrúar 22, 2006

kinverskt klam og nyjar reglur

Nerissa stjupan min herna var ad segja mer sogu fra dogum sinum i Kanada thar sem hun var i haskola.

U.th.b. 20 kinverjar sofnudust saman eitt kvoldid a heimili eins theirra til ad horfa a klammynd.
Thad var ekkert verid ad hlaeja og grinast med myndina heldur satu allir steinhaldandi kjafti annadhvort ad skammast sin fyrir ad vera ad horfa a thetta eda med galopinn munninn.
Allir strakarnir voru bunir ad krossleggja lappir og foru vist svakalega oft a klosettid.
Thetta var vist fyrsta klammyndin sem thau hofdu nokkurntiman sed, tuttugu og eitthvad ara gomul...
Minnir mig a thegar hopur krakka ur sjoundabekk i melaskola for heim til Magga til ad horfa a klammynd, godir timar... godir timar.

I gaerkvoldi var sett ny regla fyrir matarbordid. Alltaf thegar madur vill fara fra bordi a madur ad thakka gudi fyrir eitthvad gott sem gerdist yfir daginn. HVAD I FJANDANUM GENGUR AD?!? eg aetla ekki ad thakka gudi fyrir kraftaverk ef mig langar ad fara fra bordi, enginn Kinverji naer ad troda einhverri ofsatru ofan i mig, argasta helvitis ogedist kjaftaedi. annars segi eg allt fint... en thid?

mánudagur, febrúar 20, 2006

Nýju föt keisarans

Thegar eg lit baka til timans adur en eg for ut tha hugsa eg oft um hversu illa klaeddur eg var, ljot for th.e.
Herna get eg verslad eins og brjaladingur fyrir sama verd og einar buxur kosta a Islandi og byggt upp godan fataskap. Eg er ad reyna ad hafa Stefan Jokul sem mina fyrirmynd i sumu en reyna samt ad halda minum stil(sem eru kannski mistok?).
Eg atti tvaer buxur sem eg notadi til skiptis en nuna eg eg 7 og thad sama a vid um peysurnar minar.
Eg a 6 jakka til ad klaeda mig i og annad skemmtilegt.
Thad maetti kannski halda ad eg hafi att tvaer mjog fallegar peysur svo ad mig langadi ekki i adrar en thad er algjorlega rangt, thaer eru badar mjog ljotar og mig langadi alltaf i meira(pabbi var aldrei neitt ofurtilbuinn til ad fara ad kaupa fot med mer og brodur minum(brodir minn a vid sama vandamal ad strida en verra og eg held ad hann fatti thad ekki)). Fyrir vikid var eg byrjadur ad raena fotum ur fataskapnum hans pabba i grid og erg sem er ekkert svo gott thvi ad thad er ekki beinlinis unglingatiska i theim skapnum...
Eg aetla ad snua heim sem nyr og velklaeddur Daniel sem heillar alla med otrulega heillandi klaedaburdi sinum.

eg aetla ad vera eins og thessir gaejar!

Verdur eitthvad heimkomuparty fyrir skiptinemana? Eg meina... allir godir vinir gera thannig!
Mig langar i eitthvad sveitt thegar eg kem heim, einhver til i ad plogga(thad er enginn buinn ad minnast a slikt vid mig svo ad eg verd vist ad stinga upp a thessu sjalfur :(... )?

miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Thegar venjulegt folk breytist i skrimsli #1


Thessa mynd tok eg fra world jewish review.com

Mig langadi frekar mikid ad spyrja muslima um hvad honum finndist um teiknimyndirnar sem voru birtar i Jyllands-Posten og var ad leita ad einum slikum i nokkra daga.
I hlei a milli tima i skolanum minum fann eg einn gaeja fra Pakistan og spurdi hann hvad honum finndist.
Djofull se eg eftir thvi nuna.
Personulega finnst mer thessar teiknimyndir vera rangar thvi ad thaer voru gerdar til ad ogra og eru misnotkun a malfrelsi en thessi gaeji var snar! Hann var ad segjast stydja oll motmaelin og ofbeldid sem hefur blossad upp a vikum vegna thess ad thetta hafi verid birt morgum sinnum. Svo for hann ad spyrja mig af hverju ollum muslimum vaeri tekid sem hrydjuverkamonnum!
Eg var engan veginn sammala ollu thvi sem hann sagdi en tharna let eg mina skodun falla nidur til ad vera ekki laminn i klessu. Ekki spyrja hvada manneskju sem er um thessar teiknimyndir!

e. s. eg hefdi ekki att ad segja honum ad eg taladi donsku...

passid ykkur thegar thid talid

I kinversku eru fjorir tonar th.e. ma ma ma og ma eru fjogur mismunandi ord.
Ma getur thytt mamma, hampur, hestur og ad skamma.

Thad er svo aedislegt thegar einhver heitir Lee(bara daemi) og thad er haegt ad skilja thad sem nafnid hans og hundaskit. Thegar madur minnist svo a ad nafnid hans likist ordinu hundaskitur fatta kinverjarnir EKKERT hvad thu att vid thvi ad Ma og Ma eru mjog olik ord(eins og thid sjaid vel). Theim finnst vid vera mjog barnaleg ad hlaeja ad halfvitalegum nofnum theirra.

Ef eg segi nafnid mitt, Tang, rangt tha er eg ad kalla sjalfan mig koku.
Ef madur segir Island, Bing Dao, rangt tha er madur ad segja eyja thar sem allir eru ad veikjast.
og endalaust meira...

sunnudagur, febrúar 12, 2006

allskyns nidurstodur og visindi

Rakst a helviti sniduga blogsidu um daginn www.numericlife.blogspot.com, alveg thess virdi ad tjekka a henni.

daglegt stoff


Hversu oft gerist thetta:

Host-mamma: "Don't eat too much"
Eg: "hmm, are you talking to me?(erum 3 vid bordid)"
Host-Mamma: "I don't know, why are you asking me?!?"

Og hun skilur ekkert hvad eg er ad spyrja um jafnvel thott eg visi i spurninguna og utskyri.
sheesh...

miðvikudagur, febrúar 08, 2006

Sporddrekakongurinn og sogurnar hans

For i bio i gaer og sa "The Chronicles of Narnia: The Lion, The Witch and the Wardrobe.
An thess ad vita neitt um thad giska eg ad thessi Narniu saga hafi verid ca. 5 baekur eda ein 600bls long, thad gerdist allt svo hratt og ekkert var utskyrt.
Allt i einu kom jolaveinninn og gaf theim fullt af vopnum og thau drapu nornina og urdu hamingjusom. Finasta skemmtun svosem... half barnaleg samt.

Fonte, host brodir minn herna, sagdi mer fra drauminum sem hann dreymdi i nott, eg er ekki heill eftir thetta: Hann sagdist hafa sed sundlaug fulla af stelpum. Hann vard forvitinn og akvad ad hoppa ofan i. Vid thad ad hoppa ofan i breyttist hann i stelpu.
Hann var fyrst alsber litil stelpa sem var skridandi en svo stod hann smatt og smatt upp og eldist.
Thegar hann var svo loksins standandi var hann unglingsstulka.
Hann for inn i eitthvad herbergi og folk for ad henda skeidum og sverdum i hann svo ad hann akvad ad fara ut ur thvi aftur. Svo eftir eitthvad litid stoff sagdi hann mer ad hann hafi verid ad flyja undan The Scorpion King(vondakarlinum ur the Mummy(tvo held eg)) med kaerastanum sinum. Fonte buinn ad breytast i unglingsstelpu ad flyja undan vondakarlinum ur mummiu mynd asamt kaerastanum sinum, haleluja!
Greyid drengurinn hefur greinilega ekki hugmynd um ad draumar endurspegla imyslegt ur lifinu manns og stundum a madur ad halda kjafti.

þriðjudagur, febrúar 07, 2006

Hvad koma skal...


Nuna a eg bara eftir ruma fimm manudi i Hong Kong.
Arid er buid ad lida eins og elding og eg se engan veginn eftir thessu.
En ja, thad eru bara 5 manudir eftir og thad er margt eftir ohugsad.
Fyrst ad eg er haettur hja AFS get eg gert hvad sem mer synist og komid heim thegar eg vil.
Paelingin nuna er ad thegar allir skiptinemarnir fara fra Hong Kong fljugi eg til Peking og hangi thar i ca. viku.
Eftir vikuna thar taka trans-Siberiu lestina til Moskvu og svo fljuga thadan.
Eg mundi reyna ad fjarmagna thetta med flugmidanum heim til Islands, kostar kannski 10-20.000isk meira en eg held ad thad se thess virdi. Kannski hugsanlega mogulega(enntha bara paeling) einn felagi ad koma yfir til Hong Kong(nefni engin nofn) og eg aetla ad reyna ad draga hann med mer i thennan pakka.

mánudagur, febrúar 06, 2006

Xienzai wo xiang chi nimen!

Eg er ekkert svo stressadur yfir fuglaflensunni lengur, greip mig sma panik.
Thott ad eg se ekki stressadur lengur er eg ekki viss hvort ad eg geti klarad arid, vona bara thad besta.

Nuna er kinverska nyjaarid buid og eg er buinn ad fa allan rauda vasapeninginn minn.
Allir their sem eru ogiftir fa pening fra theim eldri og giftu.
Samtals fekk eg 1760HK$ sem samsvarar 14.080 isk. Thetta er ekkert mesti peningur i heimi en eg er samt mjog sattur med ad hafa fengid eitthvad. Flestir hinir Kinerjarnir fengu bara i kring um 700HK$, aumingjar.
Eg er verulega ad spa i thvi ad kaupa mer konu fra Russlandi fyrir peninginn. Eg er alveg viss um thad ad thad se ca. 20 ara abyrd og hun endist i svona 30 ar svo ad thad er peningum vel eytt.
Var einmitt haegt ad kaupa eina slika i gegnum siduna mina og Eliasar, tjekkid bannerinn: www.blog.central.is/radical .

Nuna er eg ad stelast til ad hanga i tolvunni thegar eg a ad vera ad laera, typiskt.
Stanslaus kinverska hja mer thessa dagana.
Thad er ekkert serstaklega gaman ad hanga yfir bokum og ad laera allan daginn en thegar madur getur notad thad sem madur hefur laert er thad geggjad. Ad geta skrifad einfaldar setningar og sagt imyslegt laetur manni lida vel. Ad kunna ad skrifa a kinversku er ekki lett thvi ad thad eru ca. 50.000 mismunandi karakterar i tungumalinu og madur tharf alltaf ada vera ad ryfja upp tha gomlu og rembast vid ad laera nyja.
Thad er samt sagt ad ef thu kannt 2.500 geturu lesid dagbladid og eg stefni a thad.

Eftir kinverska nyjaarid fer allt a utsolu. Eg nytti mer thad og for og keypti 3 belti, 1 jakka og 3 buxur i gaer.
Verdid var rett undir 4.000isk. Thegar eg kem heim mun eg thurfa RISAstoran fataskap fyrir oll thessi odyru fot sem eg hef keypt herna. Eg er kominn med einn Piesel bol, einar Levy's buxur, Tommy Hilliger sko, Calvin Blein ur og Ermani jakka. Edal merkjavara.
Eg er ad spa i thvi ad koma heim med flott ur handa ollum, thau eru nanast gefins herna!

fimmtudagur, febrúar 02, 2006

heimkoma?

Ja... fuglaflensan er komin til Hong Kong.
Thetta kemur orugglega i frettirnar hja ykkur i dag eda a morgun.
Nuna er eg farinn ad hugsa um thad hvort eg thurfi ad koma fyrr heim, ef eg bid of lengi fae eg ekki ad fara. Thad er ekki alveg kominn timi a ad fara strax en thad ma ekki sitja of lengi a akvorduninni. Sheesh...

miðvikudagur, febrúar 01, 2006

Kinversk aramot

Heyrdi agaeta gatu um daginn.

Madur kemur til himnarikis og hittir Lykla-Petur.
Lykla-Petur synir honum tvaer dyr, ein liggur til himnarikis og hin til helvitis.
Hann segir honum lika ad annan hvern dag ligur hann en hinn segir hann satt.
Madurinn ma bara spyrja Lykla-Petur einnar spurningar, hvernig kemst hann til himnarikis?

Kinversku aramotin eru buin ad vera gedveik, drykkja 5 daga i rod.
Eg er kominn med 33 pakka af "raudum vasapening" sem aettingjar og vinir eru bunir ad gefa mer. Eg er kominn upp i 12.000isk og thetta heldur afram ad haekka.
Hvert einasta kvold koma vinir i heimsokn og tha eru allar vinfloskur opnadar og meiri peningur fer ofan i vasann minn, lifid er gott.
Skolinn byrjar aftur a fostudaginn og er thad agaett.
Eg er buinn ad kynnast 2 frokkum i skolanum og thad er gaman ad fara med theim a bari(eg er alki). Einn theirra er 22 ara og er buinn ad bjodast til ad kenna mer a gitar og ad spila electronic tonlist sem eg thadi gladur.
Nuna er eg ad fara til Lan Kwai Fong ad halda afram drykkju og rugli, jei.
Thetta skiptinema ar gaeti ekki verid ad fara betur, Hong Kong er BEST!