I kinversku eru fjorir tonar th.e. ma ma ma og ma eru fjogur mismunandi ord.
Ma getur thytt mamma, hampur, hestur og ad skamma.
Thad er svo aedislegt thegar einhver heitir Lee(bara daemi) og thad er haegt ad skilja thad sem nafnid hans og hundaskit. Thegar madur minnist svo a ad nafnid hans likist ordinu hundaskitur fatta kinverjarnir EKKERT hvad thu att vid thvi ad Ma og Ma eru mjog olik ord(eins og thid sjaid vel). Theim finnst vid vera mjog barnaleg ad hlaeja ad halfvitalegum nofnum theirra.
Ef eg segi nafnid mitt, Tang, rangt tha er eg ad kalla sjalfan mig koku.
Ef madur segir Island, Bing Dao, rangt tha er madur ad segja eyja thar sem allir eru ad veikjast.
og endalaust meira...
þriðjudagur, febrúar 14, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli