miðvikudagur, febrúar 15, 2006

Thegar venjulegt folk breytist i skrimsli #1


Thessa mynd tok eg fra world jewish review.com

Mig langadi frekar mikid ad spyrja muslima um hvad honum finndist um teiknimyndirnar sem voru birtar i Jyllands-Posten og var ad leita ad einum slikum i nokkra daga.
I hlei a milli tima i skolanum minum fann eg einn gaeja fra Pakistan og spurdi hann hvad honum finndist.
Djofull se eg eftir thvi nuna.
Personulega finnst mer thessar teiknimyndir vera rangar thvi ad thaer voru gerdar til ad ogra og eru misnotkun a malfrelsi en thessi gaeji var snar! Hann var ad segjast stydja oll motmaelin og ofbeldid sem hefur blossad upp a vikum vegna thess ad thetta hafi verid birt morgum sinnum. Svo for hann ad spyrja mig af hverju ollum muslimum vaeri tekid sem hrydjuverkamonnum!
Eg var engan veginn sammala ollu thvi sem hann sagdi en tharna let eg mina skodun falla nidur til ad vera ekki laminn i klessu. Ekki spyrja hvada manneskju sem er um thessar teiknimyndir!

e. s. eg hefdi ekki att ad segja honum ad eg taladi donsku...

Engin ummæli: