fimmtudagur, maí 11, 2006

flug

Ahh, aftur a flugvellinum. Mer er farid ad lida eins og heima hja mer i thessu staersta herbergi i heiminum. Eg er herna nanast mandarlega, komid i sma rutinu hja mer.
Thetta skiptid er eg ad fara til Taivan med familiunni, ferd sem mig langar satt ad segja ekki ad fara i. Taivan er litil eyja sem eg er buinn ad skoda(mest alla eyjuna) og langar ekki ad fara aftur.
Eg er bara ordinn svo veraldarvanur gaeji ad thegar thad er talad um ad ferdast get eg sagt "been there, done that."
Fullt ad gerast, fullt ekki ad gerast, lifid lidur. Thid fattid...

Engin ummæli: