sunnudagur, maí 21, 2006

Gledilegt sumar



Thegar eg var a flugvellinum i Taivan, ad bida eftir flugi aftur til Hong Kong, akvad eg ad fara i plotubud sem var a flugvellinum. Eg stod thar ad skoda ahugaverda diska og ad lesa einhverjar umfjallanir sem voru thar thegar host mamma min, Nerissa, kom hlaupandi inn i budina.
Strax og hun sa mig kalladi hun: "Daniel! YOU HAVE TO COME SEE THIS!"
Eg lagdi strax diskinn sem eg var ad skoda aftur i hilluna og labbadi a eftir henni mjog hissa, audvitad kikir madur a hvad hun er ad segja. Fyrir utan budina stoppadi hun og benti a tvo gaeja sem voru ad bida i bidrodinni a Burger King og sagdi mer ad horfa vel a tha.
Eg spurdi hana hvad hun vaeri ad spa og hun svaradi strax: "THOSE GUYS ARE GAY! I SAW THEM PLAYING LIKE WOMEN!!!" Eg var frekar ringladur og fattadi ekkert hvad hun var ad syna mer ad thad vaeri hommar a flugvellinum og eg sagdi ekkert i nokkrar sekundur.
Thegar eg leit aftur upp sa eg Fonte, host brodir minn herna, standa fyrir aftan mennina skaelbrosandi og litandi til okkar med svip sem sagdi "SJAID HVAD EG FANN!"
Nokkrum sekundum seinna kom hann hlaupandi til okkar til ad segja okkur fra thvi hvad their voru ad gera.
Eg var eiginlega buinn ad fa nog tharna og akvad ad segja theim ad thetta vaeru manneskjur thratt fyrir ad vera samkynhneigdir og ad vid aettum ekki ad standa herna ad hlaeja ad theim bara fyrir hvad theirra personulegu akvardanir.
Nerissa svaradi mer strax med spurningunni "Do you have any gay friends?" og eg svaradi henni neitandi(nema eitthvad hafi breyst a medan hef verid i Hong Kong, hehe).
Tha sagdi hun mer ad hun aetti sko tvaer lesbiskar vinkonur og ad eg vissi ekkert um hvad eg vaeri ad tala, eg vaeri ekki nogu reyndur til ad vita eitthvad um thetta.

S.s. ef thu hefur mikla reynslu veistu ad samkynhneigt folk eru ekki edlilegar manneskjur sem a ad lata i fridi. - Nerissa Chu Ching Shan

Fonte er byrjadur i megrun, longu kominn timi til, allt of feitur kallinn. Thetta er engin venjuleg megrun thvi ad eg er a launum ad hjalpa honum! Ef hann getur grennst um 10kg a 2 manudum tha fae eg 15.000isk sem eg aetla ad nota i ad kaupa mer 60gb Ipod. Eg aetla ad taka hann ut ad hlaupa reglulega og sla hann thegar hann bordar sukkuladi! Eg skal fa thennan pening.
Ef hann getur grennt sig um adur sagda upp upphaed faer hann PSP(playstation portable) leikjatolvu, thad eina sem hann er buinn ad tala um sidastlidna 9 manudina.

Eg var ad strjuka i gegnum harid mitt og thad er baedi fitugt og illa lyktandi. Thad er frekar skritid thar sem eg er buinn ad thryfa harid mitt med sjampoi sidustu 3 dagana samfleitt.
Thetta er samt ekkert venjulegt sjampo sem vid erum ad nota herna thvi thetta er natturulegt sjampo. Host mamma min er med algjort fetish fyrir natturulegum hlutum og ef hun ser eitthvad sem er med nafnid "organic" tha kaupir hun thad, sama hvad thad er.
Sjampoid sem vid notudum adur var gott stoff sem let harid mitt lykta vel en nuna erum vid ad nota tre oliu sjampo sem er greinilega ekki ad sinna starfinu sinu.
Eg er ad byrja ad vera a moti "organic" hlutum thvi ad flest af thessu er svo mikid sjitt, solubrella til ad tala hippa kaupa voruna sina. Hver er munurinn a "organic" sjampoi og venjulegu Head & Shoulders sjampoi eda hvada annari tegund sem thid notid!?
A dollunni stendur ad thetta hafi ekki verid prufad a dyrum svo ad thad eru fleiri illa lyktandi hundar i heiminum, hurra?

Uuu.. eg er ad saekja um i MH, buinn ad segja thad adur. Aetla ekki ad fara meira ut i thad.

Og svo er eg ad koma heim eftir bara nokkra daga, er ekkert svo langt i mig.
Hver vill saekja mig a flugvellinum? Dabbi er buinn ad segjast "AETLA!" ad saekja mig en eg held ad mamma og pabbi veiti honum stifa samkeppni.
Kannski vill barasta enginn saekja mig a flugvellinum, hvorki dabbi ne fjolskyldan min. Eg veit ekki :(

Heyrumst!

Engin ummæli: