föstudagur, mars 31, 2006
Sidasta midvikudag var eg labba i straetoinn minn sem atti ad taka mig a lestarstodina.
Eg labbadi i litlum hopi Kinverja, vid vorum ad spila fotbolta saman. Vid styttum okkur leid i gegnum verzlunarmidstod i nagrenni gamla skolans mins og hvern se eg thar ad labba?
Engan annan en host fodur minn. Eg gaf fra mer eitthvad skritid hljod af undrun(eg meina... hverjar eru likurnar a ad hitta hann?) og vid thad tok hann eftir mer.
Hann leit samstundis nidur og labbadi framhja mer, sagdi bara hae og bae.
Eg var nett hissa og for ad spa...
Hey! Hann a ekki ad vera i Hong Kong nuna! Hann a ad vera i ShenZhen(15M borg sem liggur vid hong kong) ad vinna og hver var thessi kona sem var med honum?
Thad var nefnilega einhver frekar ungleg kona ad labba med honum i mollinu, nokkud vel klaedd.
Thannig ad eg held ad eg hafi bostad hann FEITT med vidhaldinu sinu uti ad labba.
Venjulega thegar hann fer til ShenZhen tha kemur hann heim ca. 11 um kvoldid, obbobbbobb!
Audvitad hringdi hann strax heim og kom med einhverjar afsakanir og reyndi lika ad utskyra thetta fyrir mer en eg veit betur, ja, eg veit betur.
Sidasta laugardag skellti eg mer til Lan Kwai Fong i sma djammsull. Eg hitti frekar althjodlegt gengi(ekki skiptinemana samt) og var med theim um kvoldid. Thegar thad tok ad draga naer lokum kvoldsins akvadum vid nokkur(vorum bara 3 eftir) ad skella okkur a diskotekid Dip og tjekka a andrumsloftinu(hversu mikid nitur vaeri i thvi, he he he). Vid vorum frekar threytt svo ad vid settumst nidur i einhverju bakherbergi og byrjudum ad spjalla.
Eftir nokkrar minutur kom kinverskur gaeji til okkar og sagdi "come dance biiiitchesszzz" en vid sogdum oll nei vegna thess ad vid vorum threytt. A endanum baud hann okkur fritt skot ef vid kaemum ad dansa sem eg tok mjog gladur. Innan vid minutu seinna kom hann med 4 skot handa okkur og dreyfdi theim til okkar. Eg tok mitt, hann tok sitt, Ole thyskur gaeji sem vara med okkur tok sitt en Anja,thyska stelpan, vildi ekki sitt.
Vid reyndum ad sannfaera hana um ad drekka thad bara(ekkert mikid bara sma i einhverju fyllerisrugli) en thad gekk aldrei. A endanum tok Ole skotid hennar og vid forum ut.
Thad reyndist vera smjor syra eda einhver andskotinn i skotinu hennar Onju og gaejinn gat ekki sed lengur og eitthvad sjitt. Hann var alltaf ad hlaupa a bakid a mer og djofull var eg pirradur a honum. Eg vissi samt ekkert af thessu med syruna fyrr en a thridjudeginum thegar vid toludum um thennan Kinverja og Anja sagdi mer thad.
Svo er eg lika fekkings osattur ad thau sogdu mer ekki ad hann hafi lika verid eiturlyfjasali fyrr en a thridjudeginum. Thad hefdi ekki verid fekkings sjens i helviti ad eg hefdi tekid thetta hefdi eg vitad thad. Gaejinn var nakvaemlega eins og einhver sem vaeri vinnandi a barnum ad reyna ad koma folki ad dansa. Helvitis thessi gaeji madur.
I gaer var eg ad fletta i gegnum South China Morning Post og sa heilsidu umfjollun um Sigur Ros.
Eg komst svo ad thvi ad their vaeru ad koma til HK ad halda tonleika.
Eg sendi mommu email, hun taladi vid palla, palli hringdi i kaerustu Orra, trommarans, og reddadi mer threm midum og baksvidspassa. Easy like pie.
Kaerasta fransks vinar mins herna i skolanum er 28 ara og kemur fra Moskvu.
Fyrir nokkrum arum var hun olett og i miklum peningavandraedum.
Svo kom einhver russneskur mafiosi og daeldi(tha meina eg daeldi!) pening i hana.
Nuna a hun i kring um 12 ibudir i Moskvu og margar adrar dreyfdar um Evropu og Asiu.
Thad eina sem hun tharf ad gera er ad hitta thennan russneska mafiosa 2-3 a ari og rida honum.
Thessi gaeji a vist konur ut um allan heim. Thad er partur af dilnum ad hun a ad vera adeins fyrir hann og ma ekki vera med odrum monnum svo ad ef thessu russky karamba gaeji kems ad Jules, franska gaejanum, er eitthvad vont i vaendum.
og hana nu!
miðvikudagur, mars 29, 2006
Thad er gott ad grenja...
Eg veit ekki hvort ad eg se slaemi gaejinn i thessu eda hvad er ad gerast thvi i hvert einasta skipti spyr eg sjalfan mig "hvad i andskotanum er i gangi?!" og veit ekki hvad eg gerdi svona slaemt.
1. Fonte gratandi. Thad var thannig ad eg thurfti ad komast i tolvuna mina, th.e. tolvuna sem eg nota(eigum tvaer), til ad senda myndir til vina. Thegar eg settist nidur og kveikti a tolvunni kom Fonte hlaupandi inn i herbergid og sagdist hafa pantad tolvuna(var ca. 30min adur). Eg utskyrdi fyrir honum af hverju eg thurfti ad nota thessa tolvu og gaeti ekki notad hina og spurdi svo hvad hann vildi gera. Hann vildi nota ordabok a netinu. Eg benti honum a thad ad thad vaeri audveldlega haegt ad nota hana i hinni tolvunni svo ad eg aetladi ad nota thessa. Hann skildi ekki utskyringuna mina, for til mommu sinnar og klagadi mig og for svo inn i herbergid sitt ad oskra og grata.
2. Fonte graetur aftur. Mig langadi ad spila tolvuleik i tolvunni minni. Eg labbadi inn a skrifstofuna og sa thar Fonte sitjandi vid skrifbordid ad laera heima. Eg bad hann um ad fara yfir a hitt skrifbordid(1m fra thessu skrifbordi) ad gera sama hlut, hann var ekki ad nota tolvuna. En audivtad gekk thetta ekki upp, i thetta skiptid akvad eg bida bara sma.
Ca. 20 min seinna for hann i sturtu og eg notadi taekifaerid til ad faera hans dot yfir a skrifbordid hlidin a og nota tolvuna. Eg styllti ollu dotinu hans fallega upp svo ad hann gaeti strax byrjad fra sama stad.
Thegar hann var kominn ur sturtu byrjudu laetin. Hann brunadi til mommu sinnar og byrjadi samstundis ad grata. Eftir ad hafa gratid med mommu sinni for hann inn i herbergid okkar ad oskra og svo aftur til mommu sinnar ad grata. Thetta endadi med thvi ad eg fekk fyrirlestur um ad syna litlum krokkum tillitsemi thvi ad their skildu ekki hvad madur vaeri ad gera. Gaejinn er fekkings 12 ara gamall! Hvad gengur ad!?
3. Nerissa gratandi. I morgun atti eg mjog erfitt med ad vakna og thad thurfti ad koma inn til min oft til ad na mer fram ur. Nerissa fekk skemmtilega(?) hugmynd ad bleyta thvottapoka med koldu vatni og nudda honum framan i mig. Eg tok thvottapokann af henni og henti honum i bakid a henni. Hun hljop ut, kom svo aftur og henti honum aftur i mig hlaejandi. Eg thrusadi honum aftur i hana.
Thegar eg kom svo loksins fram ur var eg hress, thvottapokinn hafdi virkilega vakid mig, en Nerissa var ekki svo hress. Eg skildi ekkert i thessu og spurdi hana a fullu af hverju hun vaeri i filu ut i mig.
Thad var ekki fyrr en vid vorum komin ut a lestarstod(hun skutlar mer a hverjum morgni) thar sem hun sagdi mer hvad eg hefdi gert og for ad grata. Thegar eg kastadi thvottapokanum i hana var eg vist med grimman svip a andlitinu minu(well duh...) og hun vard hraedd. Eg meina... hvad er i gangi thar? Vard hun hraedd vid mig af thvi ad eg kastadi thvotta pokanum i hana? Hun hlo meira ad segja a medan vid vorum i slag med thvottapokann. Allavega, nuna tharf eg ad skrifa fyrirgefdu sms og reyna ad gera hlutina goda.
Einhver plis segja mer hvort eg se svona slaemur eda var thad eitthvad annad sem let thau fara ad grata?
fimmtudagur, mars 23, 2006
Saga fra Guangzhou og meira
An efa versti punktur ferdarinnar var thegar vid vorum ad skra okkur ut af hotelinu okkar i Dongun(12 milljona borg rett hja Guangzhou) og h-foreldar minir kolludu a mig og spurdu mig hvort ad eg hefd i tekid eitthvad af hotelherberginu.
Thad var nefnilega gedveikt snidug gul badond handa krokkum a herberginu sem eg akvad ad stela.
Eg helt audvitad ad thetta yrdi ekkert fattad en sekunduna sem vid loggum okkur ut er manneskja send i gerbergid ad tjekka hvort ad vid hefdum tekid eitthvad, faranlega snoggt!
Eg thurfti ad skila gulu badondinni til skrifstofufolksins eda ad borga 30$. A endanum borgudum vid 30$ fyrir badondina og forum en eg var skilinn eftir i faranlegri skomm vid ad vera bostadur vid thennan glaep.
Eg var glipinn svo glodvolgur ad thad halfa vaeri nog og med versta thyfi sem eg hef heyrt um.
Nyjasta paelingin er ad reyna ad fa namsstyrk hja bonkunum upp a ca. 150.000 kjell og taka annan kurs i kinversku. Thad mundi thyda ad eg kaemi heim snemma i agust i stadinn fyrir sein i juni. Er ad visu bara einn manudur en thad thydir samt einum manudi minna af sumardrykkju og djammi. Maggi er buinn ad lofa mer svakadjammi thegar eg kem heim og eg hlakka feitt til. Eins og er tha vil eg hafa thetta tekilafylleri og verdur kallad "reunion of class '88." Svo vil eg lika ad thid haldid upp a afmaelid mitt. Sem betur fer ber thad upp a laugardag og eg vil sja alla fara ad djamma. Eg veit ekki hver er heitasta bullan i dag svo ad eg segi ad thetta verdi a kaffi kultur(audvitad einhver fordrykkja adur). Til ad minnast min, sniff :(... Ef thad gerist ad Jonatan fer ut i sumar eda ad eg kem seint heim mun eg ekki hafa sed kjellinn i ca. 1.5 ar, faranlega langan tima! Verdur skritid ad sja hann, og alla hina audvitad lika, eftir svona langan tima.
Endilega bjallid i kjepps yfir helgsens, vaeri mergjads!
mánudagur, mars 20, 2006
skolamal
Eg gerdi fullt af einhverju skritnu stoffi og var ad skipa ollum fyrir.
Eg held ad thetta se merki um ad eg geti filad mig agaetlegla i Mh og ad thad se best ad skipta thangad. Fyrir nokkrum vikum akvad eg ad skipta og reyna ad taka hradar.
Eg er ekki lengur viss, MR boll eda Mh boll? Ekki viss um hvor eg eigi ad maeta a.
Eg er ekki beint rikasti gaejinn i bransanum svo ad eg mun ekki eiga efni a ad fara a baedi.
Svo er thad gettu betur og morfis lika, med hvorum skolanum a eg ad halda?
miðvikudagur, mars 15, 2006
lesid bara sidustusetninguna ef tid viljid kotta allt sjittid af pitternum
Eg gaeti farid med hann ut ad labba, gefid honum ad borda, kennt honum a klosettid, hjalpad honum med heimavinnuna, kennt honum islensku og gefid honum matarpening. A kvoldin mundi eg lesa fyrir hann sogu svo ad hann sofi vel og breida saengina yfir hann svo honum verdi ekki kalt.
Thegar skiptineminn mundi hegda ser illa mundi eg sla hann med ledursvipi og berja hann til hlidni, aldrei nein rifrildi.
Ef mig langadi ad fara ut ad hitti vini mundi eg lata pabba hafa hann og their myndu horfa a biomynd saman.
Skiptineminn mundi klaga i pabba hvad eg vaeri vondur vid hann og pabbi mundi hugga hann og gefa honum Wether's Original.
Brodir minn mundi horfa a okkur pabba og hugsa med ser "hvad i fjandanum eru their ad gera vid skiptinemann?" og klaga i mommu. Mamma mundi koma og stela skiptinemanum og halda honum fyrir sjalfan sig til ad hafa einhvern til ad borda popp med ser.
Nei samt i alvoru. thad vaeri toff ad fa skiptinema heim.
sunnudagur, mars 12, 2006
fullt af ollu

Eg er threyttur. I dag var fyrsta Kung Fu aefingin min.
Eg gerdi ekkert annad en ad standa med beygdar lappir i tvo tima og aefa midlinuna mina(adeins bardagalistarfolk skilur thannig speki). Ef thid haldid ad eg se aumingi ad vera threyttur tha eigidi vinsamlegast ad setja lappirnar ut til hlida og vera bogin i 20min.
Eg tok i hondina a litla kung fu meistaranum minum thegar timinn byrjadi. Djofull er gaejinn faranlega sterkur!! Hann kramdi mig ekki en thegar eg tok thett i hondina a honum var thad eins og ad taka i spitu. Eftir Kung Fu for eg ad spila badminton i eina og halfa klukkustund.
Er thad spes ad enntha eftir sjo manudi uti ad eg se ad segja vid sjalfan mig "EG ER I HONG KONG!" fullur af hamingju og undrun, "hvernig komst eg hingad?!?" skritinn eg.
Eg er uppfullur af otta vid ad koma heim. Thad eru bara rumir fjorir manudir i mig og bratt tharf eg ad kvedja alla thessa nyju vini. Thad er nokkud ljost ad eg muni eyda einhverjum tima i Berlin mjog fljotlega thar sem bestu vinir minir herna koma einmitt fra theirri agaetu borg.
Hvernig verdur thad ad segja takk, bae, bless i lok juni og hitta ekki folkid sem madur er buinn ad umgangast i heilt ar i langan tima, eda jafnvel aldrei aftur?
Algjorlega versti hluturinn vid ad fara sem skiptinemi er ad fara heim.
Hvad a eg ad gera vid thessa blessudu kinversku mina a Islandi? ef enginn talar thetta tha gleymi eg strax og tharf ad laera allt upp a nytt ef thad kemur einhverntiman ad thvi.
Ef eitthvert ykkar vill laera med mer er eg meira en til i thad ad kenna og reyna ad spjalla, paelid i thvi.
A hverju kvoldi sidur stjupan vatn sem hun kaelir svo nidur til ad drekka. Hun er MJOG MJOG MJOG hraedd vid sykla svo ad hun laetur ketilinn blistra i 10min. Eg bendi henni alltaf rettilega a thad ad vatnid er longu dautt en tha fae eg alltaf til baka "no, there are still germs."
Svo verdur alltaf ad thryfa vatnsglos vel og vandlega med sapu vegna thess ad thad eru ja lika syklar i glasinu eftir sma thamb.
Eg verd ad fara i sturtu i hvert sinn sem eg kem inn i ibudina aftur og eg skipti um fot ca. 2 a dag vegna thess ad thau eru hraedd vid fuglaflensuna, vilja ekki vera fyrsta folkid sem greinist med fuglaflensu i HK.
Marri fann skemmtilega leid til ad hringja i mig fyrir 0-kagl. http://www.internetcalls.com/en/index.html leyfir ther ad hringja i bordsima fyrir ekkert, toff?
Svo er heimasiminn minn 25544369 og landskodinn +852.
Thad er natturulega lika geggjud paeling ad gera simaot i HK fyrir ekkert, meira toff?
Laet nokkrar misfallegar myndir af mer fylgja...









þriðjudagur, mars 07, 2006
Iskong

Hallo godu lesendur, er einhver tharna? Satt ad segja held eg ad enginn lesi thetta.
Eg fekk mer helvits drasl sem telur hversu margir koma inn a siduna mina, nuna finnst mer eg vera ad skrifa fyrir sjalfan mig... Eg bolva daginn sem fyrsti teljarinn var buinn til!
Annars segi eg allt gott ad vana, kinverskan gengur mjog vel. Eg hlakka til ad koma heim og fara a Nings og tala kinversku vid Islendingana sem vinna thar. Svo eftir Nings fer eg rakleitt ut a Hotel Sogu og tala vid skuringalidid.
Veistu hver er munurinn a starfsfolkinu a hoteli i Kina og a Islandi? enginn...
Eg attadi mig a thvi ad eg aetti bara rett ruma fjora manudi eftir i Hong Kong! Eg er buinn ad vera svo lengi herna ad lappirnar minar eru byrjadar ad mynda raetur, hvernig get eg farid heim?! Island er gomul minning sem eg mann ekki alveg hvernig var. Hvernig var ad vera i heitapottinum fyrir aftan hus ad bada mig med saetum stelpum(er minnid ad plata mig?)? Hvernig var ad rollta yfir til Jons Gunnars og fara i Pro Evolution Soccer eda byggja pyramida ur folki? Ad fara med Magga i fimmtudagsbjorinn? Ad hitta dabba a kaffihusi og horfa a hann borda dyrustu sukkuladikoku i heimi? Ad runta nidur Laugaveginn med tonlistina i botni og alla ad gera eitthvad faranlegt? Keppa vid marra i Klums? Thad er svo margt sem mig langar ad telja upp ad thad taeki allt of langan tima ad lesa og skrifa svo ad tharna haetti eg.
Flestir sem thekkja mig vita hvad eg gerdi a Islandi en hafa liklegast litla eda enga hugmynd um hvad eg geri her, skal telja upp smavegis. Ad hitta Pinkas og spila fotbolta med honum i Tai Wai asamt morgum Kinverjum.
Hitta Leon i gardinum fyrir utan Festival Walk i Kowloon Tong og thamba bjor.
Dansa vid latino tonlist a strondinni i Discovery Bay og drekka bjor sem er odyrari en vatn. Sitja i troppunum vid the Avenue of Stars og horfa yfir til Hong Kong, lika ad drekka bjor. Dansa meira vid latino tonlist a Havana Club. Borda nudlur og hrisgrjon.
Einn daginn munum vid oll fara saman til Hong Kong og skemmta okkur konunglega!
