mánudagur, mars 20, 2006

skolamal

I nott dreymdi mig draum um ad eg vaeri byrjadur i Mh, var fyrsti dagurinn minn.
Eg gerdi fullt af einhverju skritnu stoffi og var ad skipa ollum fyrir.
Eg held ad thetta se merki um ad eg geti filad mig agaetlegla i Mh og ad thad se best ad skipta thangad. Fyrir nokkrum vikum akvad eg ad skipta og reyna ad taka hradar.
Eg er ekki lengur viss, MR boll eda Mh boll? Ekki viss um hvor eg eigi ad maeta a.
Eg er ekki beint rikasti gaejinn i bransanum svo ad eg mun ekki eiga efni a ad fara a baedi.
Svo er thad gettu betur og morfis lika, med hvorum skolanum a eg ad halda?

Engin ummæli: