fimmtudagur, mars 23, 2006

Saga fra Guangzhou og meira

Eg var buinn ad lofa thvi ad skrifa um thessa ferd en thegar thad kom loksins ad thvi ad skrifa fannst mer thad ekki nogu ahugavert, var bara ad borda med einhverjum gomlum Kinverjum.
An efa versti punktur ferdarinnar var thegar vid vorum ad skra okkur ut af hotelinu okkar i Dongun(12 milljona borg rett hja Guangzhou) og h-foreldar minir kolludu a mig og spurdu mig hvort ad eg hefd i tekid eitthvad af hotelherberginu.
Thad var nefnilega gedveikt snidug gul badond handa krokkum a herberginu sem eg akvad ad stela.
Eg helt audvitad ad thetta yrdi ekkert fattad en sekunduna sem vid loggum okkur ut er manneskja send i gerbergid ad tjekka hvort ad vid hefdum tekid eitthvad, faranlega snoggt!
Eg thurfti ad skila gulu badondinni til skrifstofufolksins eda ad borga 30$. A endanum borgudum vid 30$ fyrir badondina og forum en eg var skilinn eftir i faranlegri skomm vid ad vera bostadur vid thennan glaep.
Eg var glipinn svo glodvolgur ad thad halfa vaeri nog og med versta thyfi sem eg hef heyrt um.

Nyjasta paelingin er ad reyna ad fa namsstyrk hja bonkunum upp a ca. 150.000 kjell og taka annan kurs i kinversku. Thad mundi thyda ad eg kaemi heim snemma i agust i stadinn fyrir sein i juni. Er ad visu bara einn manudur en thad thydir samt einum manudi minna af sumardrykkju og djammi. Maggi er buinn ad lofa mer svakadjammi thegar eg kem heim og eg hlakka feitt til. Eins og er tha vil eg hafa thetta tekilafylleri og verdur kallad "reunion of class '88." Svo vil eg lika ad thid haldid upp a afmaelid mitt. Sem betur fer ber thad upp a laugardag og eg vil sja alla fara ad djamma. Eg veit ekki hver er heitasta bullan i dag svo ad eg segi ad thetta verdi a kaffi kultur(audvitad einhver fordrykkja adur). Til ad minnast min, sniff :(... Ef thad gerist ad Jonatan fer ut i sumar eda ad eg kem seint heim mun eg ekki hafa sed kjellinn i ca. 1.5 ar, faranlega langan tima! Verdur skritid ad sja hann, og alla hina audvitad lika, eftir svona langan tima.

Endilega bjallid i kjepps yfir helgsens, vaeri mergjads!

Engin ummæli: