sunnudagur, mars 12, 2006

fullt af ollu


Eg er threyttur. I dag var fyrsta Kung Fu aefingin min.
Eg gerdi ekkert annad en ad standa med beygdar lappir i tvo tima og aefa midlinuna mina(adeins bardagalistarfolk skilur thannig speki). Ef thid haldid ad eg se aumingi ad vera threyttur tha eigidi vinsamlegast ad setja lappirnar ut til hlida og vera bogin i 20min.
Eg tok i hondina a litla kung fu meistaranum minum thegar timinn byrjadi. Djofull er gaejinn faranlega sterkur!! Hann kramdi mig ekki en thegar eg tok thett i hondina a honum var thad eins og ad taka i spitu. Eftir Kung Fu for eg ad spila badminton i eina og halfa klukkustund.
Er thad spes ad enntha eftir sjo manudi uti ad eg se ad segja vid sjalfan mig "EG ER I HONG KONG!" fullur af hamingju og undrun, "hvernig komst eg hingad?!?" skritinn eg.
Eg er uppfullur af otta vid ad koma heim. Thad eru bara rumir fjorir manudir i mig og bratt tharf eg ad kvedja alla thessa nyju vini. Thad er nokkud ljost ad eg muni eyda einhverjum tima i Berlin mjog fljotlega thar sem bestu vinir minir herna koma einmitt fra theirri agaetu borg.
Hvernig verdur thad ad segja takk, bae, bless i lok juni og hitta ekki folkid sem madur er buinn ad umgangast i heilt ar i langan tima, eda jafnvel aldrei aftur?
Algjorlega versti hluturinn vid ad fara sem skiptinemi er ad fara heim.
Hvad a eg ad gera vid thessa blessudu kinversku mina a Islandi? ef enginn talar thetta tha gleymi eg strax og tharf ad laera allt upp a nytt ef thad kemur einhverntiman ad thvi.
Ef eitthvert ykkar vill laera med mer er eg meira en til i thad ad kenna og reyna ad spjalla, paelid i thvi.
A hverju kvoldi sidur stjupan vatn sem hun kaelir svo nidur til ad drekka. Hun er MJOG MJOG MJOG hraedd vid sykla svo ad hun laetur ketilinn blistra i 10min. Eg bendi henni alltaf rettilega a thad ad vatnid er longu dautt en tha fae eg alltaf til baka "no, there are still germs."
Svo verdur alltaf ad thryfa vatnsglos vel og vandlega med sapu vegna thess ad thad eru ja lika syklar i glasinu eftir sma thamb.
Eg verd ad fara i sturtu i hvert sinn sem eg kem inn i ibudina aftur og eg skipti um fot ca. 2 a dag vegna thess ad thau eru hraedd vid fuglaflensuna, vilja ekki vera fyrsta folkid sem greinist med fuglaflensu i HK.
Marri fann skemmtilega leid til ad hringja i mig fyrir 0-kagl. http://www.internetcalls.com/en/index.html leyfir ther ad hringja i bordsima fyrir ekkert, toff?
Svo er heimasiminn minn 25544369 og landskodinn +852.
Thad er natturulega lika geggjud paeling ad gera simaot i HK fyrir ekkert, meira toff?

Laet nokkrar misfallegar myndir af mer fylgja...vatnid var fokk kalt, skemmtilega ljot mynd.


Engin ummæli: