Eg var ad tala vid bekkjarfelaga minn um daginn. Hun var ad segja mer fra thvi ad hun og nokkrir vinir hennar aetludu ad skella ser til Peking yfir paskana. AFS hopurinn er allur ad fara til Peking yfir paskana svo ad eg yrdi einni Hong Kong i nokkra daga thannig ad eg akvad ad bidja bekkjarfelaga minn um ad bidja vinkonu hennar um ad tjekka hvort eg gaeti fengid mida lika.
Hun sagdi ekkert mal en let mig vita ad likurnar vaeru sama og engar thvi ad thetta vaeri svo stuttur fyrirvari.
En hey viti menn! thad var vist midi laus handa mer og hann var meira ad segja bokadur fyrir mig.
En thad er natturulega eitt vandamal. Eg var ekkert latinn vita adur en ad midinn var bokadur, eg var bara ad spyrjast fyrir hvort ad eg gaeti hugsanlega komid med. Ut fra thvi myndi eg taka akvordunina. Nuna skulda eg ca. 25.000isk og er ekki einu sinni viss um ad eg geti farid.
Eg a pening til ad borga og mig langar ad fara en thetta er adeins floknara en thad.
Pabbi og stjupfjolskyldan min herna eiga eftir ad melta allan thennan sannleik sem thau fengu i bakid fyrir stuttu. Flugmidinn er stiladur a 13. april.
sunnudagur, apríl 09, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli