Fyrst var thad Havana Club.
Seinna var thad Cyber Discoteque.
Thad kostadi 120$ inn en eg nadi ad svinlda mer inn med thvi ad lata eins og eg hafi adur borgad, fullkomid. Eg, Max og Rodrigo vorum allir med augun opin i leit ad stelpum(hver var ad kalla mig grunnhygginn!?!?). Thvi midur var thetta adeins disko fyrir Hongkongara og thetta var bara fyrir dans, sem er svosem allt i lagi en ekki tharna.
Eftir otal tilraunir gafumst vid upp a perralegu "ytaviltudansa" doti svo ad vid faerdum okkur ut i einn endann a diskoinu. Rett hja okkur var bons af kinverskum gothurum og kom einn theirra yfir til okkar og oskradi med tunguna ut ur ser og gerdi eitthvad fyndid med hondunum.
Audvitad svorudum vid a sama mata og oskrudum, svona kynntumst vid Ralph.
Kaerasta Ralph atti afmaeli og hann kynnti hana fyrir okkur, kinverskt gothara par.
Eg man ekkert hvad vid toludum um en a endanum baud hann okkur ad koma inn i afmaelisveisluna sina og djamma med ollum hinum gothurunum.
Audvitad segir madur ja...
Thad fyrsta sem blasti vid mer voru tveir gotharar i sjomann. Eg skoradi a sigurvegarann og vann, jei. Thetta jei entist ekki lengi thvi ad vinur theirra var lyftingatroll :( og eg er enntha med verk i badum hondum eftir ad hafa verid skellt i bordid nokkrum sinnum.
Sjomannslotan entist sem betur fer ekki lengi og thau skorudu a okkur i drykkjuleik.
Eins og i ollum almennilegum afmaelum er fritt afengi og enginn Islendingur segir nei vid thvi svo ad teningaspilid byrjadi. Bjorinn klaradist allt of fljott og vid akvadum ad thetta vaeri komid gott og forum ad kvedja Ralph.
Kaerastan hans kom ad okkur til ad segja bae lika. I midjum samraedum byrjadi Ralph ad stinga pillum upp i stelpuna og sjalfan sig og segja "III taaaaake DRUUUUGS, okaayyyyy?!?"
Eg gat eiginlega ekkert verid ad rakka nidur kinverksa gothara klaedda i gadda og taett ledur i einkapartyinu theirra og svaradi "DRuuuuuuGS are okayyyyyyy" skammast min samt sma fyrir thetta svar nuna. Aejj, annars var thetta bara annad venjulegt kvold i Hong Kong.