mánudagur, janúar 23, 2006

Heimurinn minnkar fra degi til dags.

Eg er half svekktur med heiminn. Flugvelar fara hvert sem er og allt er ad verda throadara og throadara. Eg vildi ad eg hefdi faedst i kring um 1940 adur en allar thessar greidu samgongur komu. Astaedan fyrir thessu er ad mer finnst heimurinn vera of litill. Thad er ekkert erfitt ad komast til Kina, bara ein flugvel og thu ert maettur. Svo thegar thu kemur til Kina tha er thad saraeinfalt ad hringja, senda email/sms, faxa bref, spjalla i gegnum msn og onnur alika forrit.
Ef thu ert svoldid gamaldags tha faxaru eda handskrifar. Eg get verid i reglulegum samskiptum vid hvada punkt heimsins hvenaer sem er an neinna vandamala, eg fyla thad ekki.
Ad komast a hinn enda jardarinnar a ad vera flokid! Margar flugvelar, lestir, batar og skip og fullt af gongu svo ad hvada feiti letingi sem er geti ekki skodad sig um.
Asisk menning er i tolf tima fjarlaegd, thad tekur s.s. ekki einu sinni einn heilan dag ad komast a hinn endann. Mig langar virkilega ad hafa fyrir thvi ad fa ad sja thessa stadi en thad virdist sem althjodasamfelag se ekki sammala mer.
Eg aetla mer ad ferdast eins og viltur madur til ad nota sidasta sjensinn til ad sja heiminn adur en hann fer allur undir McDonalds og Coca-Cola og eg er nuthegar byrjadur ad skipuleggja.

Engin ummæli: