föstudagur, janúar 13, 2006

Little Iceland


Jaejja! Nuna er eg ad lesa thad a mbl.is og annarstadar ad folk er osatt vid DV og er byrjad ad safna undirskriftum gegn thvi. Thad er verid ad skora a bladid til ad endurskoda ritstjornarhatt sinn og margt annad skemmtilegt fylgir thvi. Ad ollum likindum vitidi thetta miklu betur en eg thar sem eg er hinum megin a hnettinum svo ad eg aetla ad sleppa frekari utskyringum.
Astaedan fyrir thvi ad eg fjalla um thessa undirskriftarsofnun er ad ad eg er forvitinn ad vita hvort ad DV hafi breyst eitthvad sidan eg for ut.
Ef ekki tha er thad mjog skritid ad allir seu allt i einu svakalega hneyksladir a DV fyrir ad taka fyrir odaemt folk thvi ad thad er buid ad vinna svona sidustu nokkur arin.
Hvad gerdist svona merkilegt med DV nuna?
Min kenning er ad einhver hafi modgast a DV og skrifad um thad a blogsidunni sinni.
Einhver kom inn a blogsiduna hans og las thetta og akvad ad blogga um thetta sjalfur og koll af kolli. Nuna er svo ad oll thjodin(eda amk. thessi 7% sem skrifudu undir) hneykslud thvi ad einhvaer gaeji blogadi um thad. Skemmtilegt hvad tharf litid til ad vekja usla a Islandi.
Nuna aetla eg ad fara ad predika skirlifi og hestaslatrun og sja hvad gerist.

Vissiru ad ef thu lifir ekki skirlifi muntu deyja! Hestakjot bragdast vel!

Takk fyrir.

Engin ummæli: