Thad eru 6622254799(og fjolgandi) manns in heiminum.
Af thessum 6622254799(og fjolgandi) bua ca. 3.96milljardar i Asiu.
Af thessum 3.96 milljordum bua 1,313,973,713 i Kina
Af thessum 1,313,973,713 bua 6,940,432 i Hong Kong.
Helmingur af thessum 6,940,432 manns eru karlkyns.
Af thessum ca. 3470216 eru 5%, 173510, utlendingar.
Eg er einn af thessum 173510 karlkyns utlendingum i Hong Kong.
Med thessum tolum sannadi eg thad ad eg er skitasegull, s.s. segull fyrir skritid og ogedslegt folk.
Eg var i lestinni um daginn ad vinna heimaverkefni a kinversku thegar einhver gaeji labbadi til min og settist hlidin a mer. Hann byrjadi strax ad tala um thad ad thad vaeri mjog merkilegt ad utlendingar kynnu ad skrifa a kinversku, sem eg kann i rauninni ekki, og ad thad vaeri gaman ad sja folk sem hefur ahuga a kinverskri menningu.
Eg helt ad thetta vaeri bara einhver venjuleg manneskja ad spyrja mig af hverju eg vaeri ad laera kinversku, gerist oft, en thad var alls ekki malid.
Eg sagdi ad eg vaeri ad laera i The Chinese University of Hong Kong, kaemi fra Islandi og eg hefdi verid ad laera i ca. 5 manudi, thetta venjulega sem eg segi folki sem spyr.
Thegar eg var kominn a endastodina bjost eg vid ad samraedurnar myndu haetta og vid myndum halda afram ad sinna okkar eigin malum en gaejinn elti mig.
Hann sagdi mer ad hann vaeri sagnfraedingur, heti Stephen, vissi ad thad vaeri folk af latneskum, slavneskum og germanskum uppruna i Evropu, hann filadi ad fara a listasofn og skoda malverk, klassisk tonlist vaeri uppahaldid hans, hann kynni eina og eina setningu i morgum tungumalum, hann hefdi fengid nafnid sitt fra Bandariskri konu vid faedingu og allt of mikid fleira.
Hann vildi einnig laera islensku svo ad eg thurfti ad kenna honum frasa eins og "hvad segir thu gott?" og "godan dag."
Svo kom allt i einu adalspurningin, hvort eg hefdi tima naesta sunnudag til ad kenna honum islensku.
Inni i hofdinu minu hringdu allar vidvorunarbrellur "hvad a eg ad segja?! eg hef ekkert ad gera a sunnudaginn en eg er audvitad ekki ad fara! Ja! eg veit ... eg er ad fara til Japan! ... Hversu lengi verd eg i Japan!? Hvenaer fer eg?!"
Eg svaradi "eh, sure?"
Eg gaf honum numerid mitt, eg var aftur og sljor til ad gefa rangt numer.
Eg skil ekki hvad var ad gerast i kollinum a mer. Nuna er einhver faranlega hyr kinverskur sagnfraedingur sem er ekki deginum yngri en fimmtugt med stanslausan hlatur fastan a milli allra orda med simanumerid mitt, veit hvad eg heiti, veit hvar eg by(sagdi honum thad adur en eg vard hraeddur vid hann), veit hvar eg geng i skola og heldur ad eg aetli ad koma ad hitta sig a sunnudaginn.
Hvad gerist svo thegar hann ser ad eg aetla ekki ad fara? Kemur hann med velsog og drepur mig, hann getur fundid mig thar sem hann er med naegar upplysingar til ad hafa upp a mer. iii...
Eg kenni foreldrum minum samt algjorlega um thetta, af hverju kenndu thau mer ekki ad svara svona folki? Eg fekk audvitad venjulega pakkann um ad fara ekki upp i bil med okunnugum en thau kenndu mer aldrei ad bregdast vid ogedslegum lestaperrum.
Einn a moti 173510 ad thessi gaeji finni mig en ekki einhvern annan, eg er skitasegull...
miðvikudagur, júní 07, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli