fimmtudagur, júlí 20, 2006

Superman

Eg var ad koma heim eftir ad hafa farid i bio, sa Superman.
Mer fannst myndin vera alveg nokkud god, er ekki sammala folki sem er ad rakka hana nidur.
Thad er fullt af mjog svolum senum sem eru ekki of mikid(fyrir utan senuna thegar hann er ad hugsa til baka thegar hann var litill a tuninu).

Their sem hafa ekki sed myndina og vilja sja hana eiga ekki ad lesa meira.

Lex Luther er engan veginn jafngafadur gaeji og helt ad hann vaeri.
Hann aetladi ad henda kristolum i sjoinn til ad bua til nyja heimsalfu til ad geta svo selt lodirnar a eyjunni sinni og ordid svakalega rikur. Ha?...
Innifalid i planinu hans var ad drepa fullt af folki, hverjir aettu tha ad kaupa lodirnar hans?
Gaejinn hefur greinilega ekki heyrt um frambod og eftirspurn. Ef hann drepur margar milljonir manns er thad landsvaedi sem var adur til miklu meira en nog fyrir svakalega skertan mannfjolda.
Ef ad adeins eitt litid brot ur thessum kristal gat valdid skammhlaupi i ollum raftaekjum a austurstrond Bandarikjanna tha aetti heill kristall ad geta sed um heiminn. Allar flugvelar myndu farast og thusundir arekstra myndu sem kaemu i kjolfarid myndu leida til dauda amk. eins milljards manna og svo ma ekki gleyma thvi ad nyja heimsalfan hans losadi okkur vid alla N-Ameriku sem eru nokkrar milljonir i vidbot.
A endanum vaeri Lex Luther med staersta einbilishus i heimi og engann til ad kaupa lodirnar sem hann aetladi ad vera svo snjall ad selja. Sagan gengur ekki upp.
En svo ma madur ekki gleyma ad thetta er mynd um mann/veru sem kemur fra planetunni Krypton og getur stoppad byssukulur med auganu...

Engin ummæli: