
Thad hefdi verid nogu skemmtilegt ad eyda jolunum i Hong Kong en thad var ekki nog fyrir fjolskylduna mina herna svo ad vid flugum til Taevan.
Ad gista a fimm stjornu Grand Hyatt hlidin a haestu byggingu heims, Taipei 101 Tower, er ekki slaemt. Eg var svo nalaegt bygginguni ad thegar eg leit ut um gluggann a hotelherberginu minu gat eg nanast speglad mig i turninum vid hlidin a.
Eg hringdi i Gunnar Atla a einhverjum timapunkti og var einmitt ad horfa upp a bygginguna en sambandid var svo slaemt ad eg er ekki viss um ad hann hafi heyrt thad.
Thad er alveg greinilegt ad gunni er samur vid sig, aetla samt ad leyfa honum ad segja ballsogurnar sinar sjalfur.
Eg eyddi adfangadeginum minum a gotumarkadi og bordadi a 10 mismunandi skyndibitastodum jolamaltidina og margir eru kannski ekki hissa a thvi ad thad hafi ekki verid mikill jolaandi i mer...
Jolin i Taevan og svo afmaelid mitt i Peking, get ekki kvartad.
Nuna erum vid farin fra Taepei og erum komin til Taejung, litill baer i midjuni a Taevan. Vid gistum a moteli sem er miklu betra en oll hotel sem eg hef komid a. Thad er risa heiturpottur sem tekur vatnid ur heitum lyndum i nagrenninu, saelt. A vid og dreyf um baeinn eru heitar lindir thar sem thu getur badad thig og aetla eg einmitt ad skella mer i eitt notarlegt fotabad i kvold.
A morgun aetlum vid ad fara ad synda i "serstakri sundlaug" sem bidur upp a brandi, mjolkur, jardaberja, kirsuberja, karamellu og,audvitad, vatns-heitapotta. Eg veit ekki hvad thetta Taevana gengi er ad spa med ad bua til heitapotta med bragdtegundir en eg fila thad og aetla ad svamla i thessu i nokkra klukkutima. Tek nokkrar myndir.
Thad er allt mjog gott vid hotelid okkar nema eitt, thad eru tvo stor rum og 3 manneskjur. Thad er bara mjog natturulegt ad 11 ara fitubollu sonurinn sofi i sama rumi og mamma sin en... hann vill sofa i ruminu minu. (Hann er 11 ara gamall og er jafnthungur og eg, 80kg, sem er mjog svo onatturulegt. Drengurinn aetti ad vera kominn med hjartasjukdom.)
I gaer endudum vid a thvi ad rifast um hver fengi ad stjorna sjonvarpinu og eg fekk ekki ad fara ad sofa fyrr en klukkan 2(vakna klukkan 6:30).
Honum fannst thad osangjarnt ad hann hafi ekki fengid ad horfa a teiknimyndirnar sinar og vildi setja timamork hversu lengi hver fengi ad stjorna sjonvarpinu. Aejaejaejaejaejaejaej. Lifid er samt gott.

Nuna er eg i einhverri skolaheimsokn med mommunni sem er mjog heillandi thar sem vid erum ad rannsaka serstok einkenni skola sem einbeita ser ad vellidan barna a aldrinum 6-12 ara fyrir vinnu stjupunar.
Nei thetta var kaldhaedni, auli.
Thad stendur til boda fyrir mig ad vinna herna i sumar vid ad kenna ensku.
Skemmtilegt ad vinna i Taevan og laera meiri Mandarin.
Vill enginn fa mig heim hvort ed er.
Eg mun fljuga aftur til Hong Kong a 31. des og halda upp a nyja arid blindfullur a einhverjum bar med althjodlegu skiptinema lidi.
Fyrsta morguninn minn a arinu verd eg aelandi og skuggalega thunnur med engan afrettara mogulegan.
Gledileg jol og eg oska ykkur farsaels nys ars i annari faerslu.
Kv. Hong.
e.s. til hammarann med ammarann Jesus!
Engin ummæli:
Skrifa ummæli