Núna er nýtt tímabil í minni bloggsögu hafið, Íslandstímabilið.
Það er kannski ekki mikið góðar sögur héðan en ég skal reyna koma með einhvern góðan pakka reglulega. Því miður ætla ég ekki að koma með slúður um fjölskyldumeðlimi mína þar sem í þetta skiptið eru þetta varanlegir fjölskyldumeðlimir og vinir.
Við sjáum hvað gerist. Ekki hætta að lesa.
miðvikudagur, ágúst 16, 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli